
(27) Blaðsíða 25
Húsnæðismál
Húsnæðismál þjóðarinnar eru í öngþveiti. Eigna-
íbúðastefnan hefur beðið skipbrot, þó nú sé gerð
tilraun til að lengja lífdaga hennar. Leiguhúsnæði
á fijálsum markaði er af skomum skammti,
óömggt og dýrt. Langir biðlistar eru vegna leigu-
húsnæðis í eigu borgarinnar og komast aðeins
þeir að sem allra verst em settir. Svipaða sögu er
að segja um Verkamannabústaði. Þar eru um-
sækjendur margfalt fleiri en þær íbúðir sem til
úthlutunar em. Þeir sem teljast of tekjuháir til að komast að í Verkamannabú-
stöðum em hins vegar oft á tíðum of tekjulágir til að ráða við þau kjör sem
bjóðast á húsnæðismarkaðnum.
Kvennalistinn telur þennan vanda ekki einkamál hvers og eins, heldur er
þetta vandamál sem krefst skjótra úrbóta og samfélaginu ber að leysa. Allar
aðrar félagslegar umbætur missa marks ef fmmþörfum fólks um öruggt
húsnæði er ekki sinnt.
Reykjavíkurborg ein og sér getur ekki leyst þennan vanda en hún getur
lagt sitt af mörkum.
Kvennalistinn vill:
að borgin fjölgi til muna leiguíbúðum og Verkamannabústöðum á
sínum vegum.
að þar sem slíkt er hagkvæmt verði lögð höfuðáhersla á að kaupa
íbúðir til leigu í stað þess að byggja.
að mörkuð verði framtíðarstefna í húsnæðismálum þar sem aðal-
áherslan verði lögð á félagslegar lausnir og framboð á fjölbreyttu
húsnæði.
að ákvæði byggingarreglugerðar um aðgengi fatlaðra verði virt.
25
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Kápa
(32) Kápa
(33) Kvarði
(34) Litaspjald
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Kápa
(32) Kápa
(33) Kvarði
(34) Litaspjald