loading/hleð
(4) Blaðsíða 2 (4) Blaðsíða 2
I Borgarstjórn Reykjavíkur vill Kvennalistinn leggja höfuðáherslu á eftirfarandi: að reynsla og menning kvenna verði metin sérstaklega sem stefnu- mótandi afl í samfélaginu. að kjör kvenna í borginni verði bætt og störf þeirra endurmetin til launa. að valddreifing í borginni verði aukin og áhrif íbúasamtaka á mótun umhverfis síns verði tryggð. að Reykjavíkurborg tryggi blómlega menningu, atvinnulíf og at- vinnuöryggi. Ahrif starfmanna á stjóm stofnana og fyrirtækja á vegum borgarinnar aukist. að uppbyggingu heilsugæslustöðva verði hraðað og megin áhersla verði lögð á fyrirbyggjandi heilsugæslu. að dagvistarþörfinni verði fullnægt. að skóladagur barna verði samfelldur og skólamáltíðum komið á í öllum skólum. að þjónusta við aldraða verði stórbætt. að leiguíbúðum á vegum borgarinnar verði fjölgað. að lífríki og náttúra borgarinnar verði virt. að mannleg verðmæti sitji ávallt í fyrirrúmi við ákvarðanir í borgar- málum. Hér á eftir fer stefna Kvennalistans í einstökum málaflokkum. 2


Stefnuskrá í borgarmálum 1986

Ár
1986
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
32


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Stefnuskrá í borgarmálum 1986
https://baekur.is/bok/bbfd88f5-f65e-45b2-aaee-8bbaf51cdffc

Tengja á þessa síðu: (4) Blaðsíða 2
https://baekur.is/bok/bbfd88f5-f65e-45b2-aaee-8bbaf51cdffc/0/4

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.