loading/hleð
(16) Blaðsíða 12 (16) Blaðsíða 12
12 ar: öngvan vitum vær þann, at víst se at af henni beri vizku ok vísdöm. Svo hefir þat ok sagt verit, segir RoÖbert, ok þat hafa vitrir menn optliga mælt, er farit hafa milli Saxlands ok hör, ok ví&ara annars- stabar, at ei þykjast mer hafa fundit fullkosta, nema þar sem dóttir ybur er, fyrir sakir tignar vorrar, virö- ingar ok vitsmuna. Má þat af því, sagÖi konungr, at mælt hafa menn þat her, at ei þœtti minni dóttur jafnræÖi, nema ])ar Konráör er keisarason. Hannmælti: hversu munu þur því taka, herra, ef ek biÖ hennar? Konungr svarar: ef þeim er hnekkt manninum, er göfg- astr er, sö ek henni hvergi fullkosta. Forvitni væri mer á, segir hann, at sjá þessa konu; var ok til þess gjör förin í fyrstu at reyna vísdóm hennar ok vizku. Vær skulum ganga þangat í morgin, segir konungr. 7. Um daginn eptir drykkju gengu þeir konungr ok Roöbert til steinhallar konungsdóttur. Hún heilsaöi þeim vel ok kurteisliga, ok baö fööur sinn sitja hjá ser. Síöan llt hún taka stól einn ok setja fyrir sik *, ok mælti til Roöberts: sit þú þar á maÖr. Hann gjör- ir svo, ok mælti síÖaii: öll eru sæti viröulig í höll þinni, drottning; en þó skaltu þat vita, at þá er ek var heima í Saxlandi í ríki keisarans, [at aörir sátu á forsætum firi meri) 2 3. Konungsdóttir svarar: ef þú fórt til þess í mína höll at sjá rnína yfirlitu s, þá máttu þau aldri gjörr sjá enn svo; ek vil sjá ok sem gjörst þitt yfirbragö. Hanu mælti: vel er slíkt mælt ok vitrliga til fundit, frú. Nú tóku þau tal milii sín, ok þykir henni ei ofsögum sagt frá yizku ok vísdóm þessa manns. Ok eptir þat talar konungr hljótt viö dóttur síná, ok i) í staÖinn fyrir: f. s., er stendr i C, hefur A og fleirf: at framan. 2) frá [ C; at fantar .sátu á fors. optar f. m., enn mér væri skipat á forsæti firi aöra menn, A, B, D. 3) mín yfirlit, C; minn yfirlit, B.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Saurblað
(50) Saurblað
(51) Saurblað
(52) Saurblað
(53) Band
(54) Band
(55) Kjölur
(56) Framsnið
(57) Kvarði
(58) Litaspjald


Konráðs saga keisarasonar, er fór til Ormalands

Ár
1859
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
54


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Konráðs saga keisarasonar, er fór til Ormalands
https://baekur.is/bok/be63c059-1832-4566-9ff2-cbe0eab63a56

Tengja á þessa síðu: (16) Blaðsíða 12
https://baekur.is/bok/be63c059-1832-4566-9ff2-cbe0eab63a56/0/16

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.