loading/hleð
(19) Blaðsíða 15 (19) Blaðsíða 15
15 bert í öllu, ok er þegar uppi, ef hann víkr nokkur- stabar? Hann svarar: ei er logit frá speki þinni ok forsjá, er þú vilt öllum megin á líta ok forvitnast, hverju gegnir hvat um sik, er oss til heyrir, ok ísjá er vert; en alls m&r virfeist, sem þer undrist þessa hluti, þá mun nú fleira ver&a at rausa, enn þörf væri á, ok er til þessarrar breytni saga nokkur. þat var þá, herra konungr, er ek var seldr til næmis ok fústrs Roögeiri jarli, föbur þessa manns, [at hann1 var vel til mín, ok kenndi mér marga speki, ok fekk þenna sinn son til þjúnustu vib mik ok lagbi hann undir fœtr mér; þútti mér slíkt mikils vert, ok varb kært me& okkr; nokkrum vetrum sí&ar fúr ek heim til fö&ur míns, ok þessi mabr, er ek kalla&i þá fústbrúbur minn, ok setta hann mér it næsta ok vir&a ek mikils. Opt lét ek hann ok tala viö Silviam systur mína, en þar kom svo, at hún var með barni, ok kenndi Ro&bert. Var hann þá til dráps ætla&r. Ek baÖ fö&ur minn miskuna lionum ok líkna, ok tjáði þat ekki. Ek sag&a þá, at ei munda ek tnanninn upp gefa, heldr verja me& þeim mönnum, er ek haf&a til. Ok er fa&ir minn sá mik til þess rá&inn, þá gaf hann upp þenna mann, [þess háttar2, at hann skyldi úr landi fara ok koma aldri í augsýn honum; en Ro&bert var svo hræddr or&inn, at honum þútti sem fa&ir minn mundi þegar menn eptir honum senda ok drepa hann, ok veitta ek hon- um, sem þér megut sjá, at ek fúr hingat eptir hans bœn. Ok er vær höf&um hér litla hríö verit, þúttist hann spurt liafa, at flugumcnn mundu hér komnir vera af hendi fö&ur nríns, ok ba& hann mik ljá sör li&it til eptirgöngu ok varhyg&ar, at annathvort væri, at þat i) frá [ C; hann A, B, D. il þess, E. 2) frá [ þannig, A, B, D;
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Saurblað
(50) Saurblað
(51) Saurblað
(52) Saurblað
(53) Band
(54) Band
(55) Kjölur
(56) Framsnið
(57) Kvarði
(58) Litaspjald


Konráðs saga keisarasonar, er fór til Ormalands

Ár
1859
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
54


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Konráðs saga keisarasonar, er fór til Ormalands
https://baekur.is/bok/be63c059-1832-4566-9ff2-cbe0eab63a56

Tengja á þessa síðu: (19) Blaðsíða 15
https://baekur.is/bok/be63c059-1832-4566-9ff2-cbe0eab63a56/0/19

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.