loading/hleð
(22) Blaðsíða 18 (22) Blaðsíða 18
18 t mælti: miklu eru marghátta&ri hans slœghir, enn þú megir þat vita, er til góbrar einnar náttúra veizt, en til öngrar flærbar eör fjölkynngi. Eptir þetta tóku þau konungr ok dóttir hans ok Rofebert taí sín á milli, ok heldr Robbert nú á bónor&inu. Hún tók þá fjarri, ok vildi fátt um tala. Ok nú ganga þeir heim til konungshallar. þá mælti Ro&bert til konungs: aldr hefir dóttir yður tekit jafnfjarri mínu máli sem ntí ok uggi ek, at hún sé heillu& af fóstbróbur mínum Konungr mælti: hví skulu vit ei drepa liann? Rob- bert segir: ei vil ek verfea berr at því at svo komnu en leita skulu vit okkr rábs um þetta mál. 10. En er þeir voru undir borb komnir, þá veik Rohbert at Konrá&i ok frétti, hversu honum lízt á kon ungsdáttor. Vel, segir Konrá&r, ok þótti mér þegar gott um at sjást; e&r hvat lí&r nú um bónorbsmálit? Ro&bert svarar: vel þykir mér þat horfa, en hún kvezt þó vilja sjá nokkrar þínar íþróttir, því at ek hefi þar mikit af sagt. Skilja þeir tal sitt. Um morguninn eptir, er þeir voru mettir, ganga þeir konungr ok Roö- bert í málstofú, ok lih Konrá&s gekk meb þeim, en Konrábr varb einn eptir sinna manna, ok snýst nú út ór höllinni ok til steinhallar konungsdóttur, því at hann hugbi þeir mundu þangat gengit hafa. Konungsdóttir bý&r honum til sætis meb sama hætti ok fyrr. Ok er hann hafbi litla liríb setit, tók konungsdóttir tii úns eskis, er stó& hjá henni; þat var allt meö gul' ^t. Hún tekr þar upp ór einn mikinn púss ok áa^thg gjörvan. þar steypir liún ór blöbum 70 samfastr..; þar voru á skrifa&ar allar tungur. Ilann lúr a um liríí), ok finnr eina þá tungu, er hann kann tala, ok bæ&i þau. Hún mælti: hvert er nafn þitt ? Ek heiti Konrá&r, segir hann. Svo rétt, sag&i hún; þykir þat gott nafn í ybru landi ? Hann svarar: öngvan heyr&a
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Saurblað
(50) Saurblað
(51) Saurblað
(52) Saurblað
(53) Band
(54) Band
(55) Kjölur
(56) Framsnið
(57) Kvarði
(58) Litaspjald


Konráðs saga keisarasonar, er fór til Ormalands

Ár
1859
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
54


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Konráðs saga keisarasonar, er fór til Ormalands
https://baekur.is/bok/be63c059-1832-4566-9ff2-cbe0eab63a56

Tengja á þessa síðu: (22) Blaðsíða 18
https://baekur.is/bok/be63c059-1832-4566-9ff2-cbe0eab63a56/0/22

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.