loading/hleð
(33) Blaðsíða 29 (33) Blaðsíða 29
nema þat er hani gelr. þarnæst kemr þú á þat land, er öngu er byggt, nema fílum; þat dýr óttast ekki, nema hrin svína; þat land liggr at á þeirri, er Babi- lon stendr ö&rum megin, en þú verör stefnu þinni at hátta eptir himintungla gang ok þar meÖ eptir leiö- arsteini. Svo skaltu hátta ferib þinni, at þú sért hvíta- sunnudag búinn at ganga til borgar Babilonem; þar mun verba fyrir þer steinbogi mikill, ok viö steinbog- ann muntu sjá höll eina mikla skamint frá steinbog- anum, en vib steinbogasporbinn munu liggja tveir ormar; þeir eru sofandi bábir, því at öll eitrkvikindi liggja í dái á hvítdrottinsdag. þaban skaltu ganga stræti þat, er liggr til borgarinnar. J>ar munu liggja tveir ormar fyrir borgarhlibi, ok aörir tveir fyrir hallardyrUm. f>á gengr þú í höllina, ok mun hún öll skipub af ormum, ok munu þeir allir sofa. þá gengr þú fyrir þverpall- inn í höllinni, ok mun þar liggja ormr um þvera höll- ina í pallinum, miklu meiri enn hverr annarr; en fyrir pallinum nibri munu vera tveir ormar litlir, annarr hvítr, en annarr raubr; þeir munu vaka, ok leika at steini; hann er grœnn. Tak þú þann stein, ok fœr föíiur mínum; þá licfir þú vel leyst þitt eyrindi. þú skalt ok geyma, at þú lítir aldri aptr, hvílíkar ógnir, er fyrir þik kann bera, fyrr enn þú kemr aptr á mií>j- an steinbogann. Ekki þarftu ok þessa ferb at fara, nema þu sért maör ekki fœlinn. Konrá&r svarar: á þat mun nú hætta ver&a. 15. Eptir þat skiljast þau. Ferr Konrá&r til lifes síns, ok sigla þegar byr gaf. Er nú frá ferö hans ekki sagt, fyrr enn þeir koma til Blálandseyja, ok flytja þá Konrálb til meginlands. Eptir þat ríör hann á leiÖ sem konungsdóttir liafbi fyrir sagt, og ferr nú síban leiÖ sína. Hvergi sér liann staÖi til, at hin óörgu dýr munu fleiri vera á þessu landi, enn öörum löndum.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Saurblað
(50) Saurblað
(51) Saurblað
(52) Saurblað
(53) Band
(54) Band
(55) Kjölur
(56) Framsnið
(57) Kvarði
(58) Litaspjald


Konráðs saga keisarasonar, er fór til Ormalands

Ár
1859
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
54


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Konráðs saga keisarasonar, er fór til Ormalands
https://baekur.is/bok/be63c059-1832-4566-9ff2-cbe0eab63a56

Tengja á þessa síðu: (33) Blaðsíða 29
https://baekur.is/bok/be63c059-1832-4566-9ff2-cbe0eab63a56/0/33

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.