loading/hleð
(38) Blaðsíða 34 (38) Blaðsíða 34
34 ok hleypti ham sínurn; snérist 1 síöan nihr í jörbina. KonráÖr stakk þá stein <5r boröskutlinum, ok lét þá bába koma í pung sinn. I því kom upp hinn hvíti ormrinn; hann hafbi stein í munni, hvítan sem snjð. þeir köstu&u þeim steini ná, ok hálfu tíbara enn fyrr. þá freistar Konrábr þeirra enn, ok um sí&ir f^er hann nát þessum steini, ok rnissti nú hinn raubi ormrinn. Hann byrstist ákafliga á Konráí), ok snerist stban ni&r t jör&- ina. Konrá'ór stakk þá annan gimstein ór borbskutl- inum, ok lét bá&a korna í púss sinn. þegar eptir kom upp hinn rau&i ormrinn: hann haf&i stein í ntunni rau&an sem biú&. þeir köstu&u þessum steini miklu tí&ast, ok varla þúttist hann mega auga á festa; þú freistar hann þeirra enn, ok þat ver&r, at hann náir þessum steini. Ok er Konrá&r haf&i rænt þá þessum steinum, þá byrsutst þeir bá&ir svo at honum þútti undr at, ok hleyptu hömttnum, ok ætla&i ltann eigi2 annat, enn þeir mundu á hann rá&a, ok þú hrökktust bá&ir í jör&ina ni&r. þá túk at gjörast gnýr mikill í höllinni. Konrá&r hir&i steinana alla. Síðan kippti hann ofan forfallinu ok brá undir hönd sér, ok snéri utar eptir höllinni. Hann túk af trapizunni hornin bæ&i ok kerit; hann hafði ok gullstaup nokkur. Svo gjör&ist þá mikill úkyrrleiki í höllinni, at honum þútti hún öll skjálfa, ok svo gekk skrykkjum3 hallargúlfit undir fútum honum, sem bylgjur á sjú. Konrá&r studdi sik vib spjútskapt sitt, at liann hrata&i ei, ok me& þvf múti sútti hann til duranna. Me& sama hætti fúr hann yfir þá orma, er liallardura geymdu, sem fyrr. Sí&an sútti hann á strætit, ok þútti honura þar nú allt svart, sem á&r var gullslitr. Svo ferr hann út um borgarhlib i) hrökkkvist, C, F. myndin erf skykkjum. 2) boett inn í. i) npprunalega.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Saurblað
(50) Saurblað
(51) Saurblað
(52) Saurblað
(53) Band
(54) Band
(55) Kjölur
(56) Framsnið
(57) Kvarði
(58) Litaspjald


Konráðs saga keisarasonar, er fór til Ormalands

Ár
1859
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
54


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Konráðs saga keisarasonar, er fór til Ormalands
https://baekur.is/bok/be63c059-1832-4566-9ff2-cbe0eab63a56

Tengja á þessa síðu: (38) Blaðsíða 34
https://baekur.is/bok/be63c059-1832-4566-9ff2-cbe0eab63a56/0/38

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.