loading/hleð
(20) Blaðsíða 10 (20) Blaðsíða 10
10 Um áherzlu, (Of Accent). Til þess að framburður málsins verði áheyri- legur, þarf ekki einungis að ná hljóði bókstafanna rjettu, heldur og að taka fram þá bókstafi eða þau atkvæði, sem áherzlan hvílir á, t. a. m. í orðinu presúm (presjúm) hvílir áherzlan á atkvæðinu sum, og þarf því að dragaþað atkvæðið ögn lengur en hitt. Aherzlan í ensku er ekki eins nákvæm eins og i flestum öðrum tungumálum, og má heita að hún sje á völtum fæti; þess vegna eru reglur þær, sem hafa verið gefnar fyrir lienni, heldur á reyki, og það jafnvcl meðal Englendinga sjálfra. Hinar helztu eru þessar: I tveggja atkvæða orðum, sem mynduð eru á þann hátt, að atkvæði hefur verið bætt aptan við eins-atkvæðis orð, er áherzlan á fyrra atkvæðinu, t. a. m. í chíldhh af child; en hafi verið hætt framan við orðið, þá er áherzlan á síðara atkvæðinu, t. a. m. re-túrn. Tveggja atkvæða orð, sem enda á: y, our, ow. le, ish, clc, ter, age, en og et, hafa öll áherzluna á fyrra atkvæðinu. Tveggja atkvæða sagnir, sem enda á samhljóð- anda og hljóðlausu e; og nöfn, er hafa tvíhljóða í síðara atkvæðinu, liafa á því áherzluna. þriggja atkvæða orð, mynduð þannig, að bætt hefur verið aptan við eða framan við, hafa áherzl- una á rótarorðinu, l. a. m. Lóve-liness, Conie'mner. þau, sem enda á: ous, al, ion, ce, ent, ate, y, re,
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða [5]
(10) Blaðsíða [6]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Blaðsíða 67
(78) Blaðsíða 68
(79) Blaðsíða 69
(80) Blaðsíða 70
(81) Blaðsíða 71
(82) Blaðsíða 72
(83) Blaðsíða 73
(84) Blaðsíða 74
(85) Blaðsíða 75
(86) Blaðsíða 76
(87) Blaðsíða 77
(88) Blaðsíða 78
(89) Blaðsíða 79
(90) Blaðsíða 80
(91) Blaðsíða 81
(92) Blaðsíða 82
(93) Blaðsíða 83
(94) Blaðsíða 84
(95) Blaðsíða 85
(96) Blaðsíða 86
(97) Blaðsíða 87
(98) Blaðsíða 88
(99) Blaðsíða 89
(100) Blaðsíða 90
(101) Blaðsíða 91
(102) Blaðsíða 92
(103) Blaðsíða 93
(104) Blaðsíða 94
(105) Blaðsíða 95
(106) Blaðsíða 96
(107) Blaðsíða 97
(108) Blaðsíða 98
(109) Blaðsíða 99
(110) Blaðsíða 100
(111) Blaðsíða 101
(112) Blaðsíða 102
(113) Blaðsíða 103
(114) Blaðsíða 104
(115) Blaðsíða 105
(116) Blaðsíða 106
(117) Blaðsíða 107
(118) Blaðsíða 108
(119) Blaðsíða 109
(120) Blaðsíða 110
(121) Band
(122) Band
(123) Kjölur
(124) Framsnið
(125) Kvarði
(126) Litaspjald


Leiðarvísir í enskri tungu

Ár
1863
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
122


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Leiðarvísir í enskri tungu
https://baekur.is/bok/c008cc56-3404-4f3a-9c87-ee1148532cde

Tengja á þessa síðu: (20) Blaðsíða 10
https://baekur.is/bok/c008cc56-3404-4f3a-9c87-ee1148532cde/0/20

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.