loading/hleð
(12) Blaðsíða 6 (12) Blaðsíða 6
6 Þegar Markús eigi vildi sleppa brúðunni til fulls, reiddist Fóvant og hljóðaði og grét. En tár hans urðu að svörtum árum með blóðrauð augu og gapandi gin, sem hlupu að Flóvanti og stríddu honum á allar lundir, þó að liann sæi þá ekki. Yið þetta ærðist hann og espaðist enn meir og kastaði sér niðr á gólfið. Foreldrar hans heyrðu hljóðin og komu þegar til þess að vita, hvað um væri að vera. Til þess að liugga Flóvant skipuðu þau Markúsi með harðri hendi að láta af við liann brúðuna. Markús varð að láta undan, af því að hann átti enga foreldra, til þess að vernda rétt sinn. Nú varð Flóvant ánægðr og lék sér bæði að brúðunni og drengn- um. Markús fór að gráta út í horni og enginn huggaði hann“. „Urðu tár hans líka að árum ?“ spurði Páll litli. — „Nei! því að hann grét ekki af hefni- girni eða reiði, svo sem Flóvant, heldr grét hann yfir munaðarleysi sínu og eymd, og tár hans urðu að ofrlitlum ljósgeislum, er að eins mótaði fyrir, er þeir liðu upp í loftið. En hefði þau verið hrein og blíð undirgefnistár, þá hefði þau orðið að fögrum englum. Áðr enn slík tár koma, verðr að út ausa allri beiskju“. „En livað varð af púkunum hans Flóvants?“ spurði Páll. „Þegar Fióvant var búinn að fá brúðuna, ylgdu þeir sig og brettu, og sukku svo niðr í
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Saurblað
(76) Saurblað
(77) Saurblað
(78) Saurblað
(79) Band
(80) Band
(81) Kjölur
(82) Framsnið
(83) Kvarði
(84) Litaspjald


Smásögur handa börnum og unglingum

Ár
1886
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
80


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Smásögur handa börnum og unglingum
https://baekur.is/bok/c0e1c96b-9321-46ed-8849-0796f6260640

Tengja á þessa síðu: (12) Blaðsíða 6
https://baekur.is/bok/c0e1c96b-9321-46ed-8849-0796f6260640/0/12

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.