loading/hleð
(13) Blaðsíða 7 (13) Blaðsíða 7
7 gegn um gólfið. Guð býr í himninum, og því fer allt gott upp til hans, því að frá honum er það komið. En allt hið illa fer niðr til hins vonda, því að það er frá honum“. — Er vont að gráta fyrir vonda menn ?“ sagði Páll litli. — „ Já! það er ekki gott“, sagði faðirinn, „en það gera þó margir11.—„En hvernig gekk svo ? Komu árarnir aldrei aftr ?“ — „Jú þú skalt nú heyra, hvernig gekk. Árin liðu svona. Flóvant grét oft af gremju og reiði, og Markús grét oft undan honum og yfir einstæðingskap sínum. Þegar þeir fóst- bræðr voru orðnir fullorðnir menn, þá bar það til, að Markús festi ástarhug á ungri stúlku, er var þar í húsinu, er Sigrún hét. Henni féll liann líka vel í geð, og þau unnu hvort öðru ævarandi ásta- og tryggðaheit. Þá var Mark- ús svo glaðr yíir því að vera búinn að eignast vin, að hann grét gleði- og þakklætistárum. Þau urðu að fögrum sólargeislum, sem flugu upp í loftið. Einu sinni kom Flóvant þangað, er þau sátu. Þá öfundaði hann fóstbróðr sinn og ein- setti sér að beita öllum brögðum, til þess að ná stúlkunni frá honum. Loks eftir langa til- raun lieppnaðist honum það líka. Hann var erflngi að miklum auði, en hinn var fátækr. Auðsfýknin hefir komið miklu illu til leiðar. Hún kom Sigrúnu til þess að s víkja Markús. „Þú getr“, sagði Flóvant, fengið þér aðra stúlku —
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Saurblað
(76) Saurblað
(77) Saurblað
(78) Saurblað
(79) Band
(80) Band
(81) Kjölur
(82) Framsnið
(83) Kvarði
(84) Litaspjald


Smásögur handa börnum og unglingum

Ár
1886
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
80


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Smásögur handa börnum og unglingum
https://baekur.is/bok/c0e1c96b-9321-46ed-8849-0796f6260640

Tengja á þessa síðu: (13) Blaðsíða 7
https://baekur.is/bok/c0e1c96b-9321-46ed-8849-0796f6260640/0/13

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.