loading/hleð
(14) Blaðsíða 8 (14) Blaðsíða 8
8 nógar eru til —, en þessa vil eg eiga“. En hann gætti þess ekki, að þessi eina var lofuð Markúsi og að hann sjálfr gat fengið sér aðra. Svona blindar velgengnin. „Stúlkan er mín“, sagði Markús, „og þú mátt ekki taka hana frá mér“. Pá varð Flóvant óðr og uppvægr, og grét iilskutárum. „Faðir minn hefir líklega alið þig upp, óræstið þitt! til þess að standa mér í vegi“, sagði hann, og bölvaði bæði föður sínum og Markúsi. Heiptin skein út úr augum lians, andlitið varð dökkrautt og æðar lians þrútnuðu út og voru helbláar. Hver sem hefði séð hann nú, hefði ekki þekkt aftr fagra andlitið og og engillega yfirbragðið, er Flóvant litli hafði, þegar hann var saklaust barn; þá var hann fríðr og bjartr. Nú var hann svartr og ljótr, rétt eins og syndin er uppmáluð. Syndin bjó í honum, og hún hafði þegar í æsku byrjað á að reka burt sakleysið. Nú var það horfið alveg“. „Ósköp eru að lieyra þetta“, sagði Páll litli, „en hvernig fór svo ?“ — „Já, svona gengr það“, sagði faðirinn. „Það þarf eigi að orðlengja um það. Heiptar- tárin urðu að geigvænum árum, sem espuðu bæði hann og aðra til illgirni og reiði“. „En livað gerði Markús?“ „Markús grét líka, en liann leit upp tilhim- ins og bað guð að lijálpa sér til þess að bera þetta vel og hjálpa sér til að fyrirgefa Flóvant,
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Saurblað
(76) Saurblað
(77) Saurblað
(78) Saurblað
(79) Band
(80) Band
(81) Kjölur
(82) Framsnið
(83) Kvarði
(84) Litaspjald


Smásögur handa börnum og unglingum

Ár
1886
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
80


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Smásögur handa börnum og unglingum
https://baekur.is/bok/c0e1c96b-9321-46ed-8849-0796f6260640

Tengja á þessa síðu: (14) Blaðsíða 8
https://baekur.is/bok/c0e1c96b-9321-46ed-8849-0796f6260640/0/14

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.