loading/hleð
(22) Blaðsíða 16 (22) Blaðsíða 16
16 fögru loptbyggingar þínar, maðr! svo að þær hverfa í sitt hið fyrra ekkert. Og svo sem þú byrjar einlægt aftr á nýju smíði, svo gerði og Ólafr litli. Hann var ekki fyr búinn að tína spilin saman aftr, en hann tók að byggja hús sitt aftr á litlu traustari grundvelli enn hið fyrra. Eins og við munum, var hvítasunnu- morgun, og kirkjufólkið streymdi að úr öllum áttum. Hallgrímr var sem sér óafvitandi kom- inn lieim að prestssetrinu Kinn, og réð því af að verða við messuna um daginn, bæði til þess að verða ekki settr í helgidagsbrot, og svo frétti liann líka, að maðr væri þar við kirkju, er ætti samleið við hann yfir hálsinn. Fólkið fór í kirkju og messugjörðin fór vel fram. Prestr fermdi dóttur sína Gfuðrúnu, hina sömu sem Olafr litli gat um, og fjögur börn önnur. Eftir messu þágu flestir góðgjörðir í virðingarskyni við dagsathöfnina. Maðr sá, er Hallgrímr ætlaði að verða samferða, tók gisting á prest- setrinu, þar eð seint var orðið, og gerði Hall- grímr það líka, þar eð hann, hvort sem var, var orðinn of seinn. Um kveldið var bezta veðr, svo sem verið hafði allan daginn, en þeg- ar fólk ætlaði til hvíldar, vantaði Ólaf litla. Nú voru allir heimamenn spurðir um hann, en enginn liafði séð liann, síðan borðaðr var mið- degismatr. Hallgrímr kvað bezt að leita hans í dalverpinu, er liann hafði séð hann í um
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Saurblað
(76) Saurblað
(77) Saurblað
(78) Saurblað
(79) Band
(80) Band
(81) Kjölur
(82) Framsnið
(83) Kvarði
(84) Litaspjald


Smásögur handa börnum og unglingum

Ár
1886
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
80


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Smásögur handa börnum og unglingum
https://baekur.is/bok/c0e1c96b-9321-46ed-8849-0796f6260640

Tengja á þessa síðu: (22) Blaðsíða 16
https://baekur.is/bok/c0e1c96b-9321-46ed-8849-0796f6260640/0/22

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.