
(27) Blaðsíða 21
21
isför. Var þeim mætavel tekið, og Ólafr reið
með þeim á veg aftr. En er liann var kominn
heim aftr, fór hann undir eins að grúfa sig yfir
hækr sínar. Um kveldið lieyrði Hallgrímr, að
húsfreyja sagði manni sínum brosandi frá, að
Ólafr, bróðir sinn, væri sofnaðr ofan í bækrnar, og
gerðu þau sér dátt yfir þvísín í milli. En Hallgrímr
hugsaði: „Skyldi þetta vera sami Ólafr og
drengrinn forðum, er sofnaði yfir gullum sínum ?
Hvort mun svefn hans vera værari þá eðanú,
eða draumar hans fegri ? Hvort munu hinar
andlegu vísindagyðjur veifa svo að honum frið-
arvængjum sínum sem sakleysisenglarnir þá?
Já! það er eigi gott að segja um þetta eðaþví
um líkt“, hugsaði liann enn fremr með sjálfum
sér, og athugaði um leið breyting þá, er orðin
var á öllu í þessi sextán ár. Daginn eftirhélt
hann leiðar sinnar, og er eigi framar getið um
ferð hans eða hverra erinda hann fór.
Nú eru enn liðin sjö ár og með þeim er að
lögum margt umbreytt. Margir hafa fæðzt og
margir dáið, en Hallgrímr gamli er enn á ferð-
inni niðr sömu heiðina. Nú vitum vér að nokkura
leyti erindi hans. Hann var nefnilega að hugsu
um að flytja sig búferlum í sína gömlu sveit
á aðra jörð, er lá hinumegin heiðarinnar. Þar
livíldi fyrri kona hans, og þar vildi liann að
afloknu erfiði lífsins mega hvíla, og þar vildi
hann og, að þessi kona sín fengi að hvíla, því
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Saurblað
(76) Saurblað
(77) Saurblað
(78) Saurblað
(79) Band
(80) Band
(81) Kjölur
(82) Framsnið
(83) Kvarði
(84) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Saurblað
(76) Saurblað
(77) Saurblað
(78) Saurblað
(79) Band
(80) Band
(81) Kjölur
(82) Framsnið
(83) Kvarði
(84) Litaspjald