
(28) Blaðsíða 22
22
að þau voru bæði hnigin á efra aldr. Hann
var nú orðinn grár fyrir hærum og lotinn
í herðum, en þó svifu æskumyndirnar enn
fyrir augum gamla mannsins. Þú töfrandi æska,
er dregr andann sí og æ að þér með aðdráttar-
afli þínu ! Endrminning þín flytr jafnléttilega
anda öldungsins sem hann gat nokkuru sinni
hafið sig á vængjum fjörs og vonar á hinum
förnu dögum. Þá er Hallgrímr kom ofan í dal-
verpið, er ávallt hafði haft eitthvað töfrandi
fyrir hann, renndi hann þegar huga sínum til
hinna fyrri ferða sinna og beið þess óþolinmóð-
lega að sjá, hver nú sæti undir steininum, því að
hann þóttist vita, að þar myndi einhver vera,
enda dró hann sig eigi á tálar í því efni. Nú
sátu þar maðr og kona, bæði í fegrsta skrauti
æskunnar, og töluðu hljótt. „Sæl verið þið! “
heyrðu þau nú sagt uppi yfir sér í hlíðinni.
„Hver mun koma svona að okkur óvörum hafa
læðzt inn í okkar friðsæla aldingarð ?“ hugsuðu
þau og litu hvort til annars. Þau skildu hvort
annað og brostu livort framan í annað og tóku
undir kveðjuna, en gáfu ferðamanninum eigi
annan gaum. Hann reið leiðar sinnar og liugs-
aði með sér: „Svona ertu oft, gamli maðr!
minntr á sjálfs þíns sorgar- og sælustundir.
Einhvern tíma liefir þú verið í sömu sporum
og þau arna við takmörk sælunnar. Líttu því
eigi hornauga til þeirra, sem þarna eru, þótt
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Saurblað
(76) Saurblað
(77) Saurblað
(78) Saurblað
(79) Band
(80) Band
(81) Kjölur
(82) Framsnið
(83) Kvarði
(84) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Saurblað
(76) Saurblað
(77) Saurblað
(78) Saurblað
(79) Band
(80) Band
(81) Kjölur
(82) Framsnið
(83) Kvarði
(84) Litaspjald