loading/hleð
(29) Blaðsíða 23 (29) Blaðsíða 23
þau heiðri eigi jafnmikið reynslu þína og hær- ur sem þeim ber. Að því er máltækið segir, er ástin blind. í fyrsta ofsa sínum gleymir hún öllu nema því, er hún vefr sig um, svo sem heimrinn væri án þess auðr og tómr. En áðr enn langt um líðr, gleymir hún þessari töfra- blæju, og þá er koinið undir því, hvort hún helzt samt við eða flýr með öllu“. Hallgrímr reið lieim í Kinn. Þar hitti hann svo á, að verið var að undirbúa brúðkaupsveizlu Ólafs og unnustu hans, því að það átti að gefa þau saman daginn eftir, og þóttist hann nú vita sem var, að það myndi hafa verið þau, er hann reið fram hjá í dalnum. Hann beiddist gistingar að vanda, og var honum veitt hún. Svo var hann beðinn að bíða eftir veizlunni og þá hann boð- ið þakksamlega. Veizludaginn var veðr hið bezta og streymdi að múgr og margmenni úr öllum áttum, til þess að sitja hóflð og árna hin- um ungu hjónum heilla og hamingju. Yeizlan byrjaði og fór fram með hinni mestu prýði og veitingar voru liinar beztu. Þessi dagr var því sannr gleðidagr fyrir alla, er boðið sátu, en einkum þó fyrir þau, er sameinuðust fyrir fullt og allt. Þau voru ekki samanpússuð af ómjúkri örlagahendi fyrir tilverknað metorða- og drottn- unargjarnra ættingja, heldr saman leidd og saman vígð af þeim, er skóp bæði frjálsræði og ást, og setti hvorttveggja í svo náið samband við hitt, að
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Saurblað
(76) Saurblað
(77) Saurblað
(78) Saurblað
(79) Band
(80) Band
(81) Kjölur
(82) Framsnið
(83) Kvarði
(84) Litaspjald


Smásögur handa börnum og unglingum

Ár
1886
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
80


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Smásögur handa börnum og unglingum
https://baekur.is/bok/c0e1c96b-9321-46ed-8849-0796f6260640

Tengja á þessa síðu: (29) Blaðsíða 23
https://baekur.is/bok/c0e1c96b-9321-46ed-8849-0796f6260640/0/29

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.