loading/hleð
(30) Blaðsíða 24 (30) Blaðsíða 24
24 hvorugt þrífst án annars. — „Ólafr! Hvað þú ert bæði líkr og ólíkr því, er þú varst, er eg sá þig fyrst!“ hugsaði Hallgrímr, er hann sá þau á brúðarbekknum. „Grula hárið er hið sama, að eins lítið eitt dekkra, og fellr ekki eins nátt- úrlega ofan um enni þitt. Sviprinn er enn að vísu saklaus og hreinn, en þó er eitthvað í honum og í allri framgöngu þinni, sem ber vott um, að fleiri hendr enn náttúrunnar og sak- leysisins hafi um fjallað. Klæðnaðrinn er og bæði líkr og ólíkr. Þá varstu í grænum stakki, en nú ertu í svörtum klæðisfötum með livíta bringu. Pá hafðirðu tvo stóra kopar-lindahnappa fyrir orður á brjóstinu ; nú hefir þú sömuleiðis eitthvert orðuband í kjóli þínum. Þá haíðirðu óteljandi tárvotar vallarliljur, er mændu upp á þig svo sem konung sinn og lierra; nú liefir þú þar á móti eina lilju, en hún hefir tvö augu, er mæna upp á þig með ást og blíðu. Hvort hlutskiptið er nú betra ?“ Þannig hugsaði Hallgrímr, en liann hefir líklega verið bæði vínær og elliær, því að hver getr annars líkt þessu saman ? Þessi dagr, svo sem allir aðrir, hvarf út í skaut timans. Gestirnir liurfu smátt og smátt lieim til búa sinna eða heimila. En Hallgrímr gisti í Kinn um nóttina eftir. Síðan fór hann að skoðajörð þá, er hann langaði til þess að ná í. Honum leizt svo vel á hana, að hann flutti á hana ár- ið eftir, og var þar í sex ár, áðr enn hann dó.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Saurblað
(76) Saurblað
(77) Saurblað
(78) Saurblað
(79) Band
(80) Band
(81) Kjölur
(82) Framsnið
(83) Kvarði
(84) Litaspjald


Smásögur handa börnum og unglingum

Ár
1886
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
80


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Smásögur handa börnum og unglingum
https://baekur.is/bok/c0e1c96b-9321-46ed-8849-0796f6260640

Tengja á þessa síðu: (30) Blaðsíða 24
https://baekur.is/bok/c0e1c96b-9321-46ed-8849-0796f6260640/0/30

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.