loading/hleð
(33) Blaðsíða 27 (33) Blaðsíða 27
27 um barna sinna, er í þeim sáu ættgöfgi sitt, heldr enn liann hefði gaman af þeim framar. Frá þessum þremr hlutum sofnaði hann, en engill svefnsins tók við anda hans, til þess að skila honum aldrei framar í jarðnesku tjaldbúð- ina, heldr afhenti hann hann bróður sínum, engli dauðans, að hann skyldi skila honum inn á land ódauðleikans, þaðan er enginn kann nokkuð að segja. En hinn hrörlegi og fölvi líkami hvíldi í sænginni lijá hinum unga og fjörlega manni. Og það var fögr og mikilfeng- leg sjón, að sjá þannig saman æsku og elli, — líf og dauða. Skinnskekkillinn. Kveldsólin sendi dauðageisla sína í gegnum brotna rúðu inn í ofrlítinn moldarkofa er stóð undir hárri, grasi vaxinni hlíð, er krýnd var með hrafnsvörtu tinnubjargi og ótölulegum nibb- um, ójöfnum og misháum, efst. Það var ágúst- sól, er var að ganga undir, og geislar hennar köstuðu sér í gegnum brotna gluggann og léku við gulllokka Gruðríðar, lítiilar stúlku, erkraup við kistil á gólfinu og ritaði upp úr sótbleki með spýtu á livítan eltiskinnskekkil. Andspæn- is henni sat Þuríðr, fóstra og móðursystir Guð- ríðar litlu. Það var aldrhnigin kona, er óf með mikilli athygli allavega lit spjaldabönd á
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Saurblað
(76) Saurblað
(77) Saurblað
(78) Saurblað
(79) Band
(80) Band
(81) Kjölur
(82) Framsnið
(83) Kvarði
(84) Litaspjald


Smásögur handa börnum og unglingum

Ár
1886
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
80


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Smásögur handa börnum og unglingum
https://baekur.is/bok/c0e1c96b-9321-46ed-8849-0796f6260640

Tengja á þessa síðu: (33) Blaðsíða 27
https://baekur.is/bok/c0e1c96b-9321-46ed-8849-0796f6260640/0/33

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.