loading/hleð
(34) Blaðsíða 28 (34) Blaðsíða 28
28 íæti sér. Hún vatt spjöldunum á ýmsa vegu, eftir því sem þurfti til að mynda stafina í nafni Guðríðar, þvi að bandið átti að vera söðullindi handa henni, þá er hún færi að ríða. „Ekki er ráð, nema í tíma sé tekið“ : ellin ber áhyggju fyrir æskunni og æskan fyrir ellinni, og hvorugri gagnar þó áliyggjan til hlitar. Æskan skýtr upp blómknöppunum, er geyma þroska og kosti fullorðinsáranna. En, æ! Áðr enn hún hefir svo mikið sem litazt um i blómparadísinni, fer vindgjóstr yfir höfuð hennar og hún deyr, og þar með er tilveru hennar lokið. En ellin—. Hún hristir liélulokkað höfuð sitt yfir horfinni fegrð, þar til er vindblær flýgr yfir hana og hún deyr sömuleiðis. „Einn, tveir, þrír“ tautaði gamla konan, um leið og hún taldi sporin í síðasta stafnum í Guðríðar nafni. „Systir! Hver vill nú færa henni mömmu bréfið mitt ?“ spurði Guðríðr, er nú hafði lokið starfa sínum, og stóð fyrirfram- an Þuríði með eltiskinnskekkilinn í hendi sér. „Truflaðu mig ekki, barn! Þrír, fjórir, fimm. Og þá eru að eins þessi tvö spor eftir. En hvað er þetta, sem þú ert með ?“ „Það er sendi- bréf til hennar mömmu“, sagði barnið. „Þú sagðir mér, að guð hefði tekið hana úr kistunni, og hún væri nú hjá honum ?“ „ Já! En er þér ekki nóg að vita það, barn?“ sagði Þuríðr, og leit undan, svo að barnið sæi eigi tár, er læddust
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Saurblað
(76) Saurblað
(77) Saurblað
(78) Saurblað
(79) Band
(80) Band
(81) Kjölur
(82) Framsnið
(83) Kvarði
(84) Litaspjald


Smásögur handa börnum og unglingum

Ár
1886
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
80


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Smásögur handa börnum og unglingum
https://baekur.is/bok/c0e1c96b-9321-46ed-8849-0796f6260640

Tengja á þessa síðu: (34) Blaðsíða 28
https://baekur.is/bok/c0e1c96b-9321-46ed-8849-0796f6260640/0/34

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.