loading/hleð
(38) Blaðsíða 32 (38) Blaðsíða 32
32 ríðr litla dró livíta eldgamla eltiskinnsskjóðu upp úr rúmshorninu, fulla aí alls konar rusli, tuskum, bréfum, þráðarleggjum og bandhnyklum, og nú settist hún niðr tii þess að búa út bréíið. Fyrst tók hún tvö gömul bréí, er fyrir henni urðu og vafði þeim utan um skinnskekkilinn. En þar eð hún sá, að þau myndi blotna, tók liún breiðan þvengjaskinnsborða, meira enn áln- ar langan, og vafði þar utan um. Og síðast eyddi hún liálfum þráðarlegg í umbúðarband, svo að böggullinn var margreyrður saman. Þá er hún var búin, sýndi hún fóstru sinni bögg- ulinn. Hún brosti að, en sagði: „Finnir þú framar upp á þessu, verð eg vond við þig, því að eg má eigi oft missa svona skinnið og þráð- inn“. G-uðríðr lofaði að geraþetta aldrei oftar, en hljóp nú út að læknum, er hossaði sér í smáöldum niðr hlíðarnar. Hún fleygði bögglin- um í hann og bað hann með mörgum fögrum orðum að færa guði hann, og hún horfði á, hvernig straumrinn hljóp af stað með liann, svo að hann hvarf brátt sjónum hennar. Vér hlaupum nú yfir tvö ár í sögu vorri og skulum svo sem allra fljótast gægjast inn til Þuríðar gömlu. Einatt hafði Guðríðr litla spurt frændkonu sína, hvort guð myndi eigi svara bréfinu eða leyfa henni mömmu sinni að gera það; og enn er hún að stagla á því. Enn er Þuríður gamla að vefa stafalinda sína, er
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Saurblað
(76) Saurblað
(77) Saurblað
(78) Saurblað
(79) Band
(80) Band
(81) Kjölur
(82) Framsnið
(83) Kvarði
(84) Litaspjald


Smásögur handa börnum og unglingum

Ár
1886
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
80


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Smásögur handa börnum og unglingum
https://baekur.is/bok/c0e1c96b-9321-46ed-8849-0796f6260640

Tengja á þessa síðu: (38) Blaðsíða 32
https://baekur.is/bok/c0e1c96b-9321-46ed-8849-0796f6260640/0/38

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.