loading/hleð
(42) Blaðsíða 36 (42) Blaðsíða 36
36 Petta kveld tefldu þeir vinirnir, því að Ólafr var þar nú sem oftar gestr, og voru þeir einir í húsi og sveinn einn að auki, átta ára gam- all, er lék að tveimr bátum á gólfinu. „Að einu lieíi eg ætlað að spyrja þig“, sagði Hall- dór, um leið og hann færði fram peð eitt. „Segðu fram“, sagði Ólafr, án þess að líta upp. „Horfðu framan í mig, meðan eg spyr; eg vil ætíð, að þeir horfist á, er talast við“, sagði Halldór. „Svo skal vera“, sagði Ólafr og leit upp. „Baðstu aldrei til forna Þuríðar heitmeyj- ar minnar?“ spurði Halldór. Ólafr stokkroðn- aði, og sagði eftir litla þögn: „Er þðrf á að rugla við þeim reikningum nú? Já, eg bað hennar og fékk nei“. „Eg spyr rétt að gamni mínu“, sagði Halldór og hélt áfram að tefla. En eftir litla viðdvöl hóf hann aftr máls á þessu og sagði: „En að hún skyldi einmitt senda þig með uppsagnarbréfið til mín!“ „Því gat hún ekki sent mig með það eins og hvern ann- an? Eða er það ekki eftir kvennþjoðarandanum að senda einn hjartveikan villinginn til annars, og hlæja svo og hlakka á eftir yfir öllu saman?“ „Ó, nei!“ var allt, sem Halldór svaraði. „Hefir þú nokkuð frétt af henni nýlega, fyrst þú ert að spyrja um hana nú?“ spurði Ólafr. „Nei“, sagði Halldór, „en eg veit, að hún lifir við mikla örbirgð. Hún tók að sér barn, þegar Svanhildr systir hennar lézt. Eg hefði verið
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Saurblað
(76) Saurblað
(77) Saurblað
(78) Saurblað
(79) Band
(80) Band
(81) Kjölur
(82) Framsnið
(83) Kvarði
(84) Litaspjald


Smásögur handa börnum og unglingum

Ár
1886
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
80


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Smásögur handa börnum og unglingum
https://baekur.is/bok/c0e1c96b-9321-46ed-8849-0796f6260640

Tengja á þessa síðu: (42) Blaðsíða 36
https://baekur.is/bok/c0e1c96b-9321-46ed-8849-0796f6260640/0/42

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.