loading/hleð
(43) Blaðsíða 37 (43) Blaðsíða 37
37 búinn að senda lienni nægan styrk, væri eg eigi sannfærðr um, að Mn sendi mér það aftr með fyrirlitning. Eg er stundum að brjóta heil- ann um það, hvernig eg ætti að koma til henn- ar peningum, svo að hún vissi ekki, að þeir væri frá mér“. „Svo hjarta þitt hangir enn þá við hana?“ sagði Ólafr. „Já, og mun hanga til dauðans, og hvað er náttúrlegra?“ svaraði Halldór. „Já, satt er það. Mikið er afl ástar- innar“, sagði Ólafr. En ertu eigi að hugsa um að arfleiða liann fóstrson þinn?“ „Hann Gfest Iitla?“ sagði Halldór og leit til drengsins, er lék á gólfinu. „Haun er líka frændi Þur- íðar og skal njóta þess. En ekki arfleiði eg hann að öllu“. „Eg vona, að þú setjir mig eða börnin mín ekki alveg hjá“, sagði Ólafr. „Nóg hefi eg þau til þess að taka við“. „Svo ernúþað“, sagði Halldór. „En farðuút, Gestr! og leiktu þér þar“ sagði hann enn fremr til sveinsins, er þegar fór út. Þeir vinirnir ræddu nú lengi í hljóði, þar til er Gestr kom inn aftr með einhvers konar stranga eða kefli. Rétti hann það að Halldóri og kvaðst hafa fundið það sandorpið í fjörunni. Ólafr kvað það vera mundu eitthvert áríðanda skjal, er menn í sjávarháska hefðu varpað út- byrðis, og væri því svo vel frá því gengið, og stakk hann upp á því að senda það óopnað til / sýslumanns. En Halldór kvað eigi víst vera,
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Saurblað
(76) Saurblað
(77) Saurblað
(78) Saurblað
(79) Band
(80) Band
(81) Kjölur
(82) Framsnið
(83) Kvarði
(84) Litaspjald


Smásögur handa börnum og unglingum

Ár
1886
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
80


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Smásögur handa börnum og unglingum
https://baekur.is/bok/c0e1c96b-9321-46ed-8849-0796f6260640

Tengja á þessa síðu: (43) Blaðsíða 37
https://baekur.is/bok/c0e1c96b-9321-46ed-8849-0796f6260640/0/43

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.