loading/hleð
(44) Blaðsíða 38 (44) Blaðsíða 38
38 að það væri svo merkilegt, og kvaðst vilja sjá, hvað það væri, og nú rakti liann strangann í sundr. En hvílík undr! Þar voru einungis tvö gulnuð bréf innan í og eltiskinnskekkill með óteljandi línum og rákum. En svo vel hafði G-uðríðr litla gengið frá þessu, og vafið utan um það þvengjaskiuni og mörgum hundr- uðum álna af svörtum togþræði, að livorttveggja var óskemmt og enda skráfþurrt, því að þetta var böggull hennar, er hún bað lækinn fyrir. En yrði þeir vinir fyrst hlessa yfir útbúnaðinum og finna síðan ekki annað enn þessi tvö lúa- legu bréf og skinnbótina, þá urðu þeir þó allra mest forviða, er utan á þeim stóð: „Til Þuríðar Gísladóttur í Fróðaseli“. og neðan undir þeim var nafnið: „Halldór Davíðsson11. Það var enginn efi á, frá hverjum og til hverra þau voru. Nú tók Halldór að lesa. Annað var uppsagnarbréf, en hitt var enn verra: fullt af fyrirlitlegum háðungarorðum. Halldór var sem þrumu lostinn og kom upp engu orði. En Ólafr sat á móti honum ýmist fölr sem nár eða rauðr sem dreyri. Svona horfðust þeir stund- arkorn í augu. Halldór hugsaði: „Hvílíkt liapp, að hin ósýnilega líknarhönd skyldi flytja bréf þessi einmitt hingað! Enn er tími til þess að lagfæra allt“. Ólafr hugsaði: „Hvílíkt ólán, að hin ósýnilega refsihönd skyldi reka þessi
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Saurblað
(76) Saurblað
(77) Saurblað
(78) Saurblað
(79) Band
(80) Band
(81) Kjölur
(82) Framsnið
(83) Kvarði
(84) Litaspjald


Smásögur handa börnum og unglingum

Ár
1886
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
80


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Smásögur handa börnum og unglingum
https://baekur.is/bok/c0e1c96b-9321-46ed-8849-0796f6260640

Tengja á þessa síðu: (44) Blaðsíða 38
https://baekur.is/bok/c0e1c96b-9321-46ed-8849-0796f6260640/0/44

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.