loading/hleð
(45) Blaðsíða 39 (45) Blaðsíða 39
39 syndaskjöl liingað, einmitt þá er Halldór ætlaði að fara ánafna mér svo mikla fjármuni! Nú er úti um allt“. Allt í einu stóðu þeir upp í senn. Halldór benti Gesti að fara út aftr, og nú tóku þeir að tala saman af nýju. Hverjum orðum þeir skiptust við heyrði enginn. En um kveldið reið Ólafr heim, niðrlútr mjög, og báru kinnar hans þess ljósan vott, að ofan eftir þeim liöfðu runnið tár, er þerruð höfðu verið, — tár, sem voru ‘afkvæmi spillingar og syndar’, svo sem skáldið kemst að orði. Halldóri var litlu léttara í skapi. Hann gekk ótt og títt um gólf og tautaði hvað eftir annað fyrir munni sér: „Hvílíkan höggorm hefi eg fóstrað í barmi mínum! Hvílík fúlmennska: fyrst að skrifa henni uppsagnarbréf undir mínu nafni og svo mér undir liennar nafni, og reka svo hvort okkar frá öðru, til þess að ná í liana, er þó, sem betr fór, aldrei varð! Mikið er til unnið“. Nú skulum vér aftr víkja frá Fornhaga að Fróðaseli. September er riðinn í garð og lætr anda sinn leika við gula hárið Q-uðríðar litlu, þar sem hún sitr í hlíðinni fyrir ofan bæinn og er að tína smásteina í vettling sinn, er enginn veit, livað hún ætlar með að gera. Uppi í fjallinu heyrðist bergmál tveggja eða þriggja smala, er hóuðu að fé sínu, og Quðríðr litla, er hugði að hamravættirnar kvæði svo
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Saurblað
(76) Saurblað
(77) Saurblað
(78) Saurblað
(79) Band
(80) Band
(81) Kjölur
(82) Framsnið
(83) Kvarði
(84) Litaspjald


Smásögur handa börnum og unglingum

Ár
1886
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
80


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Smásögur handa börnum og unglingum
https://baekur.is/bok/c0e1c96b-9321-46ed-8849-0796f6260640

Tengja á þessa síðu: (45) Blaðsíða 39
https://baekur.is/bok/c0e1c96b-9321-46ed-8849-0796f6260640/0/45

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.