loading/hleð
(47) Blaðsíða 41 (47) Blaðsíða 41
41 ar er hinn líðandi og komandi tími að þíða og eyða. Það er innsigli ánægju og blíðu, ertím- inn setr á enni mæðumannsins, þá er hann hefir unnið lengi og trúlega. Halldór hafði og liðið lengi og mikið, þótt eigi hefði hann við ytri örbirgð og skort að etja. Hann var efnaðr, vel metinn og vinsæll, þó að eigi reyndist vin- irnir honum sem bezt. Nú var hann og orð- inn sem að öðrum og yngra manni. Hin ytri alvarlega rósemi var vikin úr sæti fyrir inni- legri og glaðri innri rósemi, og öll hegðan hans og háttalag var svo sem gagntekið af kærleika. Þá er þau börnin léku sér í fjörunni, sátu þau hjónin á bakkanum skammt í frá, liéldu saman höndum og hjöluðu um hið liðna líf, bæði þá er þau lifðu tilhugalífinu og eftir er þau skildu. Á svip þeirra má glöggt sjá, að engin beiskja loðir við þær endrminningar. Allt er gleymt og gott. Þessi svipsjón er nægileg til þess að sýna þá ást og eindrægni, er ríkti í Fornhaga dag eftir dag og ár eftir ár. Það var eigi að eins talið hið bezta, heldr og hið ánægjulegasta og friðsælasta heimili í því hóraði. Bæði ungir og gamlir kepptust um að vera þar. Hjónin héldu sér svo undrsamlega vel, að menn sögðu, að þeim færi fram, að því skapi, er öðrum færi aftr. Aldrei heppnaðist Ólafi aftr að vinna traust fornvinar síns, en vel var Halldór til hans sem annarra.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Saurblað
(76) Saurblað
(77) Saurblað
(78) Saurblað
(79) Band
(80) Band
(81) Kjölur
(82) Framsnið
(83) Kvarði
(84) Litaspjald


Smásögur handa börnum og unglingum

Ár
1886
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
80


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Smásögur handa börnum og unglingum
https://baekur.is/bok/c0e1c96b-9321-46ed-8849-0796f6260640

Tengja á þessa síðu: (47) Blaðsíða 41
https://baekur.is/bok/c0e1c96b-9321-46ed-8849-0796f6260640/0/47

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.