loading/hleð
(49) Blaðsíða 43 (49) Blaðsíða 43
43 búnir að tiltölu, þá má telja það víst, að hið fyrirliugaða þúsund-ára-ríki sé í nánd á voru kalda landi íslandi11. Varð aí þessum orðum Halldórs allfjörug umræða meðal veizlugest- anna. Þremr árum eftir brullaup þetta létust þau svo að segja samtíðis gömlu hjónin, Halldór og Þuríðr, og eftirlétu allar eigur sínar ungu hjónunum, er bjuggu glöð og ánægð að munum fóstrfor- eldra sinna, er þau ávallt geymdu í þakklátri endrminning fyrir allt það, er þau höfðu gert þeim vel. Guðríðr skrifaði mörg bréf um dag- ana, en ekkert þeirra varð jafn-happasælt sem hið fyrsta, er var skrifað svo illa, en svarað svo vel. Hún geymdi og eltiskinnssnepilinn sem hinn dýrmætasta menjagrip, og átti hann alla æfi. Rósin. Fagr var dalrinn, fögr var hlíðin, þá er sól- in vermdi allt með hádegisgeislum sínum. Þeir virtust þeim mun fegri sem hún hafði eigi látið sjá blessaða ásjónuna allan morguninn, en hafði einlægt hjúpað sig í myrku hretskýi, og enda verið svo harðbrjósta að lofa nokkrum snjókorn- um að snerta blómin ungu, en það var mjög sjaldgætt um þennan árstíma. Þau skildu sízt
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Saurblað
(76) Saurblað
(77) Saurblað
(78) Saurblað
(79) Band
(80) Band
(81) Kjölur
(82) Framsnið
(83) Kvarði
(84) Litaspjald


Smásögur handa börnum og unglingum

Ár
1886
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
80


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Smásögur handa börnum og unglingum
https://baekur.is/bok/c0e1c96b-9321-46ed-8849-0796f6260640

Tengja á þessa síðu: (49) Blaðsíða 43
https://baekur.is/bok/c0e1c96b-9321-46ed-8849-0796f6260640/0/49

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.