loading/hleð
(53) Blaðsíða 47 (53) Blaðsíða 47
47 og jurtir af öllum tegundum jarðarinnar upp til þeirra, sem svo hin, er fyrir voru, leiðbeindu og uppfræddu. Þau þekktu livert annað og skildu, og töluðu saman frá yztu hornum, og bar ilmloptið samræðurnar á víxl. Oft var tal- að um hretið á jörðunni og þyrnana, sem höfðu stungið þar. En meira var talað um yndið þarna og um hin sælu umskipti, er orðið hafði á kjörum þeirra að tilhlutan og mildi sólarinn- ar. Svona gekk, þar til er aldingarðrinn fagri sýndist fullr, þó að óljóst væri að sjá, hvé mik- ið hann tók. Þá kom einu sinni þytr mikill, er þeytti öllum blómunum og jurtunum ogtrján- um niðr á jörðina gömlu; en þar voru ótölu- leg grös, dauð og rotin. í sömu svipan klofn- aði loptið og geisli stóru sólarinnar stafaði þráð- beint niðrájörðina með sameiginlegum glampa allra sólna, tungla og stjarna. Jörðin opnaði sig hvervetna. Sjór og vötn— allt þornaði á augabragði fyrir þessum ómælilega geisla. Nú kom djúp þögn. Ljómanda himinmistr yíir- skyggði alla jörðina. Stormbylr hóf upp mistr- ið, og nú hófu sig ljómandi vængjaðir liimin- skarar frá jörðunni til himins, og himnanna himn- ar endrkváðu af lofgjörðarsöngvum. Þetta voru þá jarðarblómin, er nú, endrsköpuð með ást- vinum og sessunautum fornum, konni fáguð og ummynduð úr innýflum jarðarinnar og þeyttu flugið til hæða.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Saurblað
(76) Saurblað
(77) Saurblað
(78) Saurblað
(79) Band
(80) Band
(81) Kjölur
(82) Framsnið
(83) Kvarði
(84) Litaspjald


Smásögur handa börnum og unglingum

Ár
1886
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
80


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Smásögur handa börnum og unglingum
https://baekur.is/bok/c0e1c96b-9321-46ed-8849-0796f6260640

Tengja á þessa síðu: (53) Blaðsíða 47
https://baekur.is/bok/c0e1c96b-9321-46ed-8849-0796f6260640/0/53

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.