loading/hleð
(54) Blaðsíða 48 (54) Blaðsíða 48
48 Brit og Brigída. „Hvernig getr svona gróígjör jurt borið svona smágjör og falleg blóm?“ sagði ofrlítil stúlka við kennara sinn, er var að segja nokkrum unglingum um eðli og vöxt og náttúru ýmissa blómtegunda, sem voru þar úti í garði. Hún hlustaði á það, er talað var, með mikilli at- liygli — eftir hennar unga aldri að dæma, því að hún var að eins sex ára gömul. Hún benti á plöntu, sem liafði stór og umfangsmikil blöð. Þau höfðu stórar rákir og var sem öll jurtin væri loðin, og áðr enn hún blómgvaðist, var hún mjög stórgjör og óálitleg. En þrátt fyrir þetta bar hún smágjörvar, himinbláar, ilmandi rósir, sem yndi var að horfa á. Barnið var, meðan kennarinn hélt fyrirlestrinn, að rjála við blóm- ið, þar til er hún upp úr eins manns hljóði sagði þessi fyrrgreindu orð: „Hvernig getr svona grófgjör jurt borið svona smágjör blóm?“ „Hið ytra, barn mitt! — “ sagði kennarinn, „hið ytra svíkr oft hraparlega, og skal eg nú segja ykkur öllum ofrlitla dæmisögu upp á það, en látum náttúruskoðunina nema hér staðar að sinni. Setjist nú niðr á bekkinn og hlustið þið nú á. Sagan er svona: Einu sinni voru lijón, sem áttu sér tvær dætr. Ekki hefi eg heyrt, livar þau bjuggu, en dætr- nar hétu Brigída og Brit. Náttúran liafði
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Saurblað
(76) Saurblað
(77) Saurblað
(78) Saurblað
(79) Band
(80) Band
(81) Kjölur
(82) Framsnið
(83) Kvarði
(84) Litaspjald


Smásögur handa börnum og unglingum

Ár
1886
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
80


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Smásögur handa börnum og unglingum
https://baekur.is/bok/c0e1c96b-9321-46ed-8849-0796f6260640

Tengja á þessa síðu: (54) Blaðsíða 48
https://baekur.is/bok/c0e1c96b-9321-46ed-8849-0796f6260640/0/54

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.