loading/hleð
(55) Blaðsíða 49 (55) Blaðsíða 49
49 skipt svo ójafnt milli þessara tveggja barna sinna, að þar sem Brigída liafði fyrir manna sjónum allt, sem prýða mátti, þá var Brit þar á móti neitað um allt þetta. Hún var mjög ófríð, hvar sem á hana var litið, og af þessu leiddi, að kjör þeirra systra urðu ólík, þó að það hefði ekki þurft að vera í foreldra húsum, því að öll eru börnin jafnskyld foreldrunum. En það var ekki meining þessara hjóna. Þau ömuðust við Brit og létu hana hafa allt hið versta, en hófu systur hennar upp úr skýjunum, ef svo mætti að orði kveða, og þeirra dæmi fylgdu aðrir. Svona liðu nú stundir fram, þar til er þær systur voru orðnar gjafvaxta. Brigída var blómarós allra blómarósa. Hún vissi það líka og þóttist af því. Ætíð frá því fyrsta gerðu allir sér að skyldu að hrósa henni bæði að kost- um og fegrð, svo að hún hélt, að hún væri alveg óaðflnnanleg. Brit þar á móti heyrði ætíð frá því fyrsta talað um, að hún væri Ijót og leið, og hún trúði því, þar eð öllum bar saman um það. Um þessar mundir var það, að ungr ofláti fór um sveitina. Hann sá Brigídu og honum leizt sem öðrum, að hún væri efnileg mær, enda heyrði hann alla ljúka upp sama munni um liana. Hann hóf því bónorð sitt til hennar, og þar eð hann var laglegr og allvel efnaðr, gekk hann einnig í augu hennar. For- 4
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Saurblað
(76) Saurblað
(77) Saurblað
(78) Saurblað
(79) Band
(80) Band
(81) Kjölur
(82) Framsnið
(83) Kvarði
(84) Litaspjald


Smásögur handa börnum og unglingum

Ár
1886
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
80


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Smásögur handa börnum og unglingum
https://baekur.is/bok/c0e1c96b-9321-46ed-8849-0796f6260640

Tengja á þessa síðu: (55) Blaðsíða 49
https://baekur.is/bok/c0e1c96b-9321-46ed-8849-0796f6260640/0/55

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.