loading/hleð
(56) Blaðsíða 50 (56) Blaðsíða 50
50 eldrarnir, sem ætíð létu hana ráða, gerðu eins nú, enda leizt j>eim maðrinn mannvænlegr. Það var því slegið upp veizlu og drukkið brúðkaup þeirra hið bráðasta. Eftir það brugðu gömlu hjónin búi og fóru til Brigídu með allar eigur sínar, en Brit varð að fara út í heiminn að vinna sér brauð, og fékk hún ekkert frá for- eldrunum nema leppagarma þá, er hún stóð uppi i. Þetta voru ójöfn skipti, en þó sá enginn ó- ánægjusvip á Brit, þó að hennar hluta væri svona hörmulega hallað. Hún fór í vist til hjóna nokkurra, er voru vei við efni, og kunnu að meta innri kosti hennar. Þar sá hún fyrst í lííinu réttlætti og mannúð og fékk að reyna kærleika og velvild af þeim, er umgengust hana. Þá er hún hafði dvalið hjá þessum góðu hjónum eitt ár, dó konan, og Brit, sem var ráð- deildar- og þrifnaðarkona, tók við störfum henn- ar, fyrst sem ráðskona, en seinna giftist hún bóndanum og varð um leið stjúpa tveggja barna, en þeim var hún sem öðrum mætagóð. Þannig umbreyttust kjör þessa mæðubarns til batnaðar, svo að hún var ekki einungis rík og veitandi, heldr og almennt virt, af því að hún átti nú meira um við sig, og „svo er hver virtr sem hann er gyrtr“ segir einn sannr málsháttr, því að hver er betri talsmaðr enn auðr og há staða í heimi þessum? Eins og hagir Britar fóru batnandi, þannig
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Saurblað
(76) Saurblað
(77) Saurblað
(78) Saurblað
(79) Band
(80) Band
(81) Kjölur
(82) Framsnið
(83) Kvarði
(84) Litaspjald


Smásögur handa börnum og unglingum

Ár
1886
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
80


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Smásögur handa börnum og unglingum
https://baekur.is/bok/c0e1c96b-9321-46ed-8849-0796f6260640

Tengja á þessa síðu: (56) Blaðsíða 50
https://baekur.is/bok/c0e1c96b-9321-46ed-8849-0796f6260640/0/56

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.