loading/hleð
(57) Blaðsíða 51 (57) Blaðsíða 51
51 fóru og hagir systur hennar versnandi, og þó var það tilfinnanlegast fyrir foreldra þeirra, gömlu hjónin. Þegar þau voru nú alveg kom- in upp náðir Brigídu, þá kom annað hljóð í strokkinn. Hún sá eftir h verju, er þau þörfnuðust, já, jafnvel matnum, sem þau nærðust á, og gleymdi þeirri elsku og virðing, sem hún skuld- aði þeim. Nú, þegar þau hrast, hrukku þeim ó- stillingarorð af munni, og Brigída, sem aldrei hafði heyrt um sig talað annað enn hrós, kunni illa þessum veðrabrigðum, og jós þá úr bræðiskál sinni yfir hærur þeirra. Þetta gat ekki gengið lengi. Hjónin vildu ekki lengr dvelja hjá þessari van- örtuðu dóttur, og hún vildi ekki lengr, að hún sagði, hafa þessa vanörtuðu foreldra, og eftir það skildu þau. Karl og kerling fóru nú á verðgang og urðu nú að drepa á náðardyr náung- anna. Það hefir oft þótt harmabrauð, þeim er ungir hafa verið, livað þá gráhærðum gamal- mennum! „En því tóku þau þá þennan neyð- arkost“, spyrjið þið máske, „þar sem hin dótt- irin var orðin efnuð kona ?“ — Þau treystust ekki að leita til hennar, því að „ef kjöltubarn- ið reyndist þannig, hvað mundi þá olnhogaharn- ið ?“ hugsuðu þau. Þau fyrirurðu sig að knýja á liennar dyr, því að livað lá nær, enn að hún hefði brugðið þeim um rangsleitni og það með réttu ? En þannig var Brit ekki skapi farin. Hún elskaði þau þrátt fyrir hina illu meðferð, 4*
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Saurblað
(76) Saurblað
(77) Saurblað
(78) Saurblað
(79) Band
(80) Band
(81) Kjölur
(82) Framsnið
(83) Kvarði
(84) Litaspjald


Smásögur handa börnum og unglingum

Ár
1886
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
80


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Smásögur handa börnum og unglingum
https://baekur.is/bok/c0e1c96b-9321-46ed-8849-0796f6260640

Tengja á þessa síðu: (57) Blaðsíða 51
https://baekur.is/bok/c0e1c96b-9321-46ed-8849-0796f6260640/0/57

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.