loading/hleð
(58) Blaðsíða 52 (58) Blaðsíða 52
52 er hún hlaut aí þeini. Þau voru þó foreldrar hennar, sem hún skuldaði lífið og uppeldið, þó að það hefði verið misjafnt. Henni hrutu við- kvæm tár af augum, þegar maðr hennar kynnti henni ófarir og örbirgð foreldra hennar, og hún lagði hendr um háls honum og bað hann að lofa sér að taka þau til sín. Honum var það ljúft eins og henni, og daginn eftir sótti hún þau sjálf, og sagði hún síðar, að aldrei hefði liún lifað slíkan gleðidag, síðan hún myndi fyrst eftir sér. Einnig þau gömlu hjónin urðu hreint frá sér numin af fögnuði yfir þessu óvænta láni og lofuðu guð innilega fyrir það. Þarna voru þau nú fjögur ár, áðr það bar til, að þau hjón, Brigída og maðr hennar, skildu bæði vegna ósamiyndis og íátæktar, og urðu þá ekki önnur úrræðin fyrir Brigídu enn að leita hjálpar systur sinnar með barn, sem hún átti. Brit var líka fús til að taka við henni, þegar svona var komið, og svo spök og hygg- in var hún, að hún ekki einungis gat umgeng- izt þessa þráttgjörnu systur sína vel og kristi- lega, heldr heppnaðist henni og að koma á full- komnum sáttum og samlyndi milli foreldra og dóttur. Nú liðu aftr fjögur ár, og þá fór Brigída aftr að búa með bónda sínum á næsta bæ við systur sína, og nú fór vel á með þeim hjónum, svo að aldrei heyrðist agg né ófriðr. Maðr hennar
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Saurblað
(76) Saurblað
(77) Saurblað
(78) Saurblað
(79) Band
(80) Band
(81) Kjölur
(82) Framsnið
(83) Kvarði
(84) Litaspjald


Smásögur handa börnum og unglingum

Ár
1886
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
80


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Smásögur handa börnum og unglingum
https://baekur.is/bok/c0e1c96b-9321-46ed-8849-0796f6260640

Tengja á þessa síðu: (58) Blaðsíða 52
https://baekur.is/bok/c0e1c96b-9321-46ed-8849-0796f6260640/0/58

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.