loading/hleð
(59) Blaðsíða 53 (59) Blaðsíða 53
hefði nefnilega verið vinnumaðr hjá niági sín- um, og sá liann þá, hversu miklum skapbötum kona hans hafði tekið, og var hún þá góð við hann eins og aðra. Af því leiddi, að hinn næstum útdauði kærleikr kviknaði á ný og þreifst nú betr í hreinna himinhvolfi. Eftir þetta lifðu þau skyldmenni öll í friði og ein- drægni, og gömlu hjónin gengu á milli dætra sinna, og öllu þessu kom Brit til leiðar með sínum dýrmætu dyggðum, þó að hún hefði ekki ásjáiegt andlitnéytri fegrð. — Svona fögr blóm bar þessi að allra dómi óálitlega og grófgjörva jurt, — og getið þið nú sóð af þessu, börnin mín! að ekki er ætíð vert að dæma blómin af blöðunum né ávöxtinn af stofninum". Svona endaði kennarinn fyrirlestr sinn þenn- an daginn, og öll börnin þökkuðu honum fyr- ir. Eg, sem rita þetta, er litla stúlkan, sem hóf máls á grófgjörvu jurtinni, og því er mér saga þessi, þótt lítilfjörleg sé, svo minnisstæð, og jafnan síðan, er eg hefi séð álitlegar jurtir, hvort lieldr það liefir verið í náttúruríkinu eða mannlífinu, þá hefir mér dottið hún í hug, og eg hefi hugsað: „Hver veit, hvaða blóm þú hylr í skauti þínu?“ og eg liefi beðið eftir að sjá ávöxtinn, áðr enn eg hefi látið tælast af ytri fegrð eða fráfælast af útvortis ófríðleik.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Saurblað
(76) Saurblað
(77) Saurblað
(78) Saurblað
(79) Band
(80) Band
(81) Kjölur
(82) Framsnið
(83) Kvarði
(84) Litaspjald


Smásögur handa börnum og unglingum

Ár
1886
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
80


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Smásögur handa börnum og unglingum
https://baekur.is/bok/c0e1c96b-9321-46ed-8849-0796f6260640

Tengja á þessa síðu: (59) Blaðsíða 53
https://baekur.is/bok/c0e1c96b-9321-46ed-8849-0796f6260640/0/59

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.