loading/hleð
(60) Blaðsíða 54 (60) Blaðsíða 54
54 Blómarunnrinn. „Hér er víðsýnt og fögr útsjón“, sagði blóma- runnr nokkur við sjálfan sig. Hann stóð í fögru rjóðri og óx þar og dafnaði vel. Hann hafði verið vökvaðr og ræktaðr vel, og var nú al- settr alls konar rósum og blómategundum. Sum voru búin að loka sig fyrir sólargeislunum, en sumir knapparnir réttu brosandi fram höfuðin í glaðri eftirvænting tilvonandi dýrðar. „Já, já, skárri er það nú dýrðin!“ sögðu neðstu blöðin, er tekin voru að blikna af elli og aðköstum lífsins, sem höfðu mætt þeim um dagana. „Metnaðr þessara }rngri er nú á hæsta stigi. Þau breiða sig svo langt út, að við get- um eigi séð nema út undan okkr. Nú erum við fyrirlitin og gleymd. Öðruvísi voru dag- arnir, þá er við vorum ung og græni kyrtill- inn okkar var óskemmdr. Hann er nú farinn að slitna og gulna og bera ellieinkenni. Dauð- ans mun eigi langt að bíða, enda er það vel. Vér sjáum hér ekki annað enn dramb og van- þakklæti þeirra, er eitt sinn stóðu í skjóli okk- ar“. Þannig töluðu veslings hálfvisnuðu blöðin og blómin, og dag frá degi fölnaði litr þeirra og þverraði lífsaflið, þangað til einu sinni ofr- lítill vindblær kom og svipti þeim af stofnin- um og fleygði þeim ofan í moldina til þess að rotna.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Saurblað
(76) Saurblað
(77) Saurblað
(78) Saurblað
(79) Band
(80) Band
(81) Kjölur
(82) Framsnið
(83) Kvarði
(84) Litaspjald


Smásögur handa börnum og unglingum

Ár
1886
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
80


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Smásögur handa börnum og unglingum
https://baekur.is/bok/c0e1c96b-9321-46ed-8849-0796f6260640

Tengja á þessa síðu: (60) Blaðsíða 54
https://baekur.is/bok/c0e1c96b-9321-46ed-8849-0796f6260640/0/60

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.