loading/hleð
(67) Blaðsíða 61 (67) Blaðsíða 61
61 ætíð nmrgir gestir og gangandi, sera allir biðu óþolinmóðlega eftir því, að fá sér góð hlut- skipti fyrir nýja árið. Gamli maðrinn stóð á- hyggjufullr við lukkupottinn. Andlit hans var málað ellihélu, og margra ára, já, margra alda reynslu mátti lesa úr þéttu og djúpu línunum, sem voru á enni hans. „Eru nú hlutirnir þínir eins svikuir og þeir voru í fyrra?“ heyrðist nú kallað úr öllum átt- um. „Við áttum von á gulli og gersemum, en fengum eigi annað enn ómerkilegt glingr og illa muni“. Petta hljómaði úr öllum áttum, en veslings-gamalmennið hefir vist verið orðinn vanr við aðköst af mörgu tægi, því að hann brá sér hvergi, þó að hann heyrði eingöngu nöldr og vanþakklæti. „Hór er eg enn þá kominn“, sagði ungr maðr, sem bar að í þessu, og var mjög reigings- legr. „Láttu nú seðil minn, eða nýársgjöfina ekki vera eins svikna og í fyrra“. Nú opnaði gamli maðrinn fyrst varirnar og mælti: „Þó að allir hefði orðið sviknir í gjöf- unum, hólt eg, að þú hefðir ekki orðið það, — þú, sem drógst hina f'egrstu yngismey og meira að segja tókst hana frá fátæka manninuin, sem stendr þarna niðrlútr. Hlutfallið var hans, en þú hugðir þig þá alsælan, ef þú fengir það“. „Það var þó öðru nær“, svaraði ungmennið.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Saurblað
(76) Saurblað
(77) Saurblað
(78) Saurblað
(79) Band
(80) Band
(81) Kjölur
(82) Framsnið
(83) Kvarði
(84) Litaspjald


Smásögur handa börnum og unglingum

Ár
1886
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
80


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Smásögur handa börnum og unglingum
https://baekur.is/bok/c0e1c96b-9321-46ed-8849-0796f6260640

Tengja á þessa síðu: (67) Blaðsíða 61
https://baekur.is/bok/c0e1c96b-9321-46ed-8849-0796f6260640/0/67

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.