loading/hleð
(72) Blaðsíða 66 (72) Blaðsíða 66
66 fegrsta blómið á jörðunni. Að það er nú gróör- sett á landi ódauðleikans, það geri eg mig á- sáttan með. Eg lilaut, ófagra jurt í staðinn. En einnig hinar ófögru og skrautlitlu jurtir geta gefið af sér þægilegasta ilm. Eg er glaðr yfir því hlutskipti. „En hvers óskar þú nú ?“ spurði gamli maðr- inn. „Einkis, nema daglegs brauðs handa mér og mínum“, var svarið. „E»á er vel. Það er þér fyrir fram ætlað. En þinn ánægjusami andi er nú hæfr til þess að taka á móti verulegum gæðum. Dragðu ein- ungis ódeigr úr lukkupottinum11. Maðrinn gerði svo og íór ánægðr heim til sín. Eftir hann komu margir aðrir og gekk dráttr þeirra misjafnlega. Flestir voru þó óánægð- ir og stóðu í illdeilum og stímabraki innbyrðis út af hlutum sínum og skemmdu þannig bæði fyrir sér og öðrum, og kenndu svo um órétt- læti og mislyndi tímans, er þó að boði herra síns rétti hverjum það eitt, er honum var gagn- legast. En það þarf ekki að orðlengja um það. Kveld- ið leið, hlutaveltunni var lokið og gamli maðr- inn lokaði kassa sínum til næsta árs með þess- um orðum: „Ó að mennirnir gæti þó skilið, að hin sönnu gæði eru ekki komin undir ytri kjörum. Lífs- f i
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Saurblað
(76) Saurblað
(77) Saurblað
(78) Saurblað
(79) Band
(80) Band
(81) Kjölur
(82) Framsnið
(83) Kvarði
(84) Litaspjald


Smásögur handa börnum og unglingum

Ár
1886
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
80


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Smásögur handa börnum og unglingum
https://baekur.is/bok/c0e1c96b-9321-46ed-8849-0796f6260640

Tengja á þessa síðu: (72) Blaðsíða 66
https://baekur.is/bok/c0e1c96b-9321-46ed-8849-0796f6260640/0/72

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.