
(10) Blaðsíða 4
4
til ágætis?» sagði Ástin, og leit sorgbitin til
Heiptarinnar.
»Hvað hef jeg», endurtók hún. »Jeg vek rjett-
lætistilfinninguna í brjóstum manna — jeg hefni
þess, sem illa er gjört, og hver getur lastað það,
eða er nokkuð rjettlæti til án hegningar? Ofull-
komleikanum verður að hegna hvar sem hann
kemur fram, að hann ekki yfirgnæfi, og geta þá
ekki perlur heiptarinnar líka skinið fullskært ?»
»þ>essháttar perlur hefi jeg aldrei sjeð fagurt
skína», sagði Ástin, — »og hefi jeg þó farið víða
um lönd og höf meðal mannanna barna. Jeg
anda í heirni fullum af kærleika, en þú í heimi
fullum af hatri, og við eigum því ekkert' hlut-
skipti saman».
»Dæmi munu þó þess, að börn þín skjótisteins
undir mín merki, eins og mín börn undir þín»,
sagði Heipt, »og það, sem er hrösun undirorpið,
er ekki fullkomið. En hverjum ætlar þú blóm-
vönd þennan, er þú bindur?»
»Sveini þessum hinum fagra», sagði Ástin, og
benti á gjörvilegan ungan mann, sem bar af öll-
um hinum í glímuleiknum að vexti og væn-
leika.
»Maðurinn er fagur, enda sje jeg þú munir
ætlast til mikils af honum ; en hver er mær
sú hin fagra, er þarna stendur gagnvart hon-
um ?»
»Girðrún heitir hún, og er Ósvífursdóttir, —
kona með mjög tryggt og stöðugt hjarta. Hún
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Saurblað
(24) Saurblað
(25) Saurblað
(26) Saurblað
(27) Band
(28) Band
(29) Kjölur
(30) Framsnið
(31) Kvarði
(32) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Saurblað
(24) Saurblað
(25) Saurblað
(26) Saurblað
(27) Band
(28) Band
(29) Kjölur
(30) Framsnið
(31) Kvarði
(32) Litaspjald