loading/hleð
(11) Blaðsíða 7 (11) Blaðsíða 7
7 vernd á heilsu hennar; í einu orði, hún átti að vera heimilisprýðin. En þetta hefur gengið í gagnstæða átt og því miður hefur þessi ættar- fylgja og'ósiður verið skuggi mðja þeirra um allan heim til þessa dags. — Það er nú loks á 20. öldinni farin að hreyfa sjer einhver sónia- tilfinning hjá þjóðinni að veiía kon- umjafnrjetli við karlmennina. Konut n- ar hafaaltof lengi sviftar verið sínum sjálfsagða rjeíti. Þær eru svo hátíð- lega rjettbornar að því að ráða öllu öllu jafnt manninum. Þau eiga að bera hugsanir sínar saman, vigta og álykta hvors annars uppástungnr;? ekkert að gera á laun hvort við annað. Þau er'u og eiga því að vcra seni einn maður, svo að sam- úðiu sjesemmest. Það'er eftirtakan- tegt hverja breytingu kjör kvenna, þótt slæm væru að minsta kosti hjer á landi, liafa tekið, sjerstaklega eftir


Um kvenfrelsi

Ár
1912
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um kvenfrelsi
https://baekur.is/bok/c2ace514-8797-48c9-b1b3-7f775aa30843

Tengja á þessa síðu: (11) Blaðsíða 7
https://baekur.is/bok/c2ace514-8797-48c9-b1b3-7f775aa30843/0/11

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.