loading/hleð
(13) Page 9 (13) Page 9
9 þau dæmi og þau ekki fá, að sum- ir karlmenn beita ýmsum ólieiðar- legum brögðum við saklausar og óflekkaðar stúlkur til að ná vilja sfnum við þær, og þetta eru nienn^ sem ekkert eiga ti!, og svo er mik- iö kapp lagt á af sumum, að þeir gifta sig stúikuuum stundum hálf- nauðugum, sem finna sig orðnar bundnar af völdum karlmann.sins/ Mest áhersla er lögð á til að gift- ast, ef stúlkan á einhverjar eigur. Þeim svalla þeir í alskonar óþarfa. Þá fæðast börn, og skortur og máske ósamlyndi. Þá eru það úrræð- in, sem sumir hafa gripið til, að strjúka tii Ameríku með ein- hverja aðra, sern hann eða þeir hafa flækt í neti síuii, en skilið fjölskylduna eftúr forstöðulausa, eða þá rckið konuna frá sjer og sjálfrar hennar eigum, alveg tómlienta og


Um kvenfrelsi

Year
1912
Language
Icelandic
Pages
24


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Um kvenfrelsi
https://baekur.is/bok/c2ace514-8797-48c9-b1b3-7f775aa30843

Link to this page: (13) Page 9
https://baekur.is/bok/c2ace514-8797-48c9-b1b3-7f775aa30843/0/13

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.