loading/hleð
(18) Blaðsíða 14 (18) Blaðsíða 14
14 neisti lifi enn í öskunni lijá allmörg- um manni, að konan sje undir hann gefin, og hann yfir hana settur eius og drottinn hafði upphaflega til skipað, jafnvel þó hann sýni að hon- um þyki vænt um konuna, en það er alt annað en elska. En nú getur fyrst sýnst að rofa sje fyrir sólu um rjettindi kven- þjóðarinnar. Hún ætti því að hagnýta sjer þann rjett á arðvin- legan hátt með staðfestu og hygg- indum. Ekki virðist það vera hagur fyrir konuna að gefa sig við stjórnmál- um sakir hinna margbreyttu heim- ilisumsvifa. Og þið ungu stúlkur! Þegar þið viljið velja ykkur nrann, sem þið ekki þekkið, látið ekki augnabiiks álitið ginna ykkur; leitist fyrst eftir ætterni, heilsufari, lunderni og reglu- semi. Eins og valið er úr dýrun-


Um kvenfrelsi

Ár
1912
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um kvenfrelsi
https://baekur.is/bok/c2ace514-8797-48c9-b1b3-7f775aa30843

Tengja á þessa síðu: (18) Blaðsíða 14
https://baekur.is/bok/c2ace514-8797-48c9-b1b3-7f775aa30843/0/18

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.