loading/hleð
(20) Blaðsíða 16 (20) Blaðsíða 16
16 í Iagi um það, er miklu máli skiftir. Við karlmennirnir ættum að finna sjálfsagða hvöt hjá okkur að styðja að því með dáð og dugnaði, að konur fái í fylsta máta jafnrjetti við okkur. Með því einu mótí getum við þvegið af okkur og kyni voru þann viðbjóðslega blett, sem á okk- ur hefur hvílt frá upphafi mann- kynsins, og hefur auðkent okkur með því að Iítilsvirða persónu kon- unnar, álíta liana mörgum tröppum neðar en sjálfa okkur að dugnaði, atgjörfi og mannvirðinguni. Það á því hjer vel við, að við tökum okkur í munn orð Þorkels Geitissonar, þótt heiðinn væri, þegar hann sagði við Jórunni konu sína: »Þú skaltþessu ráða, því jeg hefi oft reynt það, að þú ert bæði vitur og góðgjörn.* Því skal ekki rjettur konunnar hjeðan af fyrir borð borinn. Þetta er mín tillaga.


Um kvenfrelsi

Ár
1912
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um kvenfrelsi
https://baekur.is/bok/c2ace514-8797-48c9-b1b3-7f775aa30843

Tengja á þessa síðu: (20) Blaðsíða 16
https://baekur.is/bok/c2ace514-8797-48c9-b1b3-7f775aa30843/0/20

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.