loading/hleð
(7) Blaðsíða 3 (7) Blaðsíða 3
3 Þetta virðist ekki liafa verið neinir afarkostir. Margur hefur byrjað bú- skap með bágari ástæðum og staðið þó í skilum við landsdrottinn. Við höfum ekki neinar sögur um, hve lengi Adam bjó k nulaus en að lokum fór honum að leiðast að sjá enga skepnu sjer líka, og verða að gera hvern snúning og hafa engum á að skipa. Öll föt hans voru í óstandi, rifin og óhrein. Þjónusta var engin. Og af öllum þessum ástæðum varð hann eyrðar- laus af leiðinduin, úrvindaaf ergelsi og þreytu, og sofnaði eins og steinn, og drottinn sá að, hann var ó- mögulegur til að búa einn, tók úr honum eitt rif meðan hann svaf og skapaði af því undurfagra konu með blíðum ástarþokka, brosmilda og þýða í viðmóti, með næmum til- finningum, þrifna og iðjusama, sem taldi ekki eftir sjer snúningana.


Um kvenfrelsi

Ár
1912
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um kvenfrelsi
https://baekur.is/bok/c2ace514-8797-48c9-b1b3-7f775aa30843

Tengja á þessa síðu: (7) Blaðsíða 3
https://baekur.is/bok/c2ace514-8797-48c9-b1b3-7f775aa30843/0/7

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.