loading/hleð
(7) Blaðsíða 3 (7) Blaðsíða 3
I. §>kilnaðarorð, áður líkið var liafið út úr húsi ekkjufrúr K. K. Sveinbjörnsson; eptir Ó. Pálsson, prófastog dóm- kirkjuprest. |>að er oss öllum kunnugt, hvers vegna að fundum vorum hefir borið saman í þessu heiðraða liúsi. J>að eru sorgarfundir, sem svo margur hefir sótt með viðkvæmri hjartans hluttekningu, og margur getur ekki annað en litið grátnum augum á þessa líkkistu, sem geymir dauðlegar leyfar einnar af vorum elskuverðustu systrum; og hugunum verður og svo snúið héðan og til þess húss, sem fyrir viðskilnað hennar er svo sorglegt og dapurt, og þaðan hafa ástvinirnir safnazt hingað, til að út- hella skilnaðar-sorgarinnar bitru tárum. Svona liggja margvíslega leiðir þessa lífs, og um svo margbreytta stigu er hin síðasta ganga, sem Guð hefir ætlað börnum sínum frá þessum dauðans dal. En, ein er og verður ætíð vor liuggun, og sem fyllilega nægir, en það er, að því er svo stjórnað af ráði Guðs, og allir bans vegir eru 1'


Útfararminning eptir Mad. Guðrúnu Guðmundsdóttur frá Nesi við Seltjörn

Höfundur
Ár
1863
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Útfararminning eptir Mad. Guðrúnu Guðmundsdóttur frá Nesi við Seltjörn
https://baekur.is/bok/c4915993-f9d4-44ec-b04d-01a58ac81a67

Tengja á þessa síðu: (7) Blaðsíða 3
https://baekur.is/bok/c4915993-f9d4-44ec-b04d-01a58ac81a67/0/7

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.