
(4) Blaðsíða [4]
66. Laxárdalur í Dalasýslu.
67. Drífandagil í Svínadal.
68. Séð yfir Laxárdal.
69. Hofrústir í Ljárskógum.
70. Sælingsdalstunga.
71. Túnbrekkan á Höskuldsstöðum
í Laxárdal.
72. Hvítadalur í Saurbæ, Dalasýslu.
73. Utsýn frá Bessatungu í Saurbæ.
74. Bessatunga í Saurbæ.
75. (ílafsdalur.
76. Gullfoss í Gilsfirði.
77. Kleifahlíð í Gilsfirði.
78. Þingeyri í Dýrafirði.
79. Þingvellir, forsíðumynd í ferðabók
CoIIingwoods og Jóns Stefánssonar.
80. Gilsbakki í Hvítársíðu.
81. Helgi Kjartansson í Hvammi.
82. Guðrún Magnúsdótlir á Gilsbakka.
I Barnamyndir sem þessar gerði
Collingwood á bæjum, þar sem hann
gisti á ferð sinni).
83. Tálknafjörður.
84. Snartartunga í Bitrufirði.
85. Frá Bæ í Hrútafirði.
86. Hrútafjörður.
87. Borðeyri og Þóroddsstaðir.
88. Melstaður í Miðfirði.
89. Eiríksjökull, útsýn frá Staðarbakka.
90. Víðidalsfjall.
91. Víðidalsfjall.
92. Stóraborg í Víðidal.
93. Úr Víðidal.
94. Grímstunga í Vatnsdal.
95. Hvammur í Vatnsdal.
96. Kornsá í Vatnsdal.
97. Jörundarfell í Vatnsdal.
98. Spákonufell á Skagaströnd.
99. Langidalur í Húnavatnssýslu.
100. Akureyri og Eyjafjörður.
101. Vopnafjörður.
102. Fáskrúðsfjörður.
103. Búðargil, Akureyri.
104. Skálholt.
105. Oddi á Rangárvöllum.
106. Úr Eyjafirði.
107. Hlíðarendi, séður frá Gunnarshólma.
108. Frá Breiðabólstað í Fljótshlíð.
109. Haukadalur og Geysir.
110. Almannagjá.
111. Snæfellsjökull, séður frá Reykjavík.
112. Hvalfjörður.
113. Svínadalur, Borgarfirði.
114. Frá Ólafsvík.
115. Úr Helgafellssveit.
116. Rútsstaðir í Dölum.
117. Laugar í Sælingsdal.
118. Sauðafell í Dölum.
119. Bessatunga í Saurbæ.
120. Útsýn frá Bessatungu.
121. Bitrufjörður.
122. Hornstrandir, séðar frá Húnaflóa.
123. Spákonufell á Skagaströnd.
124. Drangey á Skagafirði.
I sýnipúlti nær dyrum er eintak af bókinni „Pílagrímsför til sögustaða á íslandi“, nokk-
ur af ritum Collingwoods um fornfræðileg efni og fáein bréf frá honum, enn fremur
mynd af dr. Jóni Stefánssyni, ferðafélaga og samstarfsmanni Collingwoods í Islands-
förinni 1897.