loading/hleð
(6) Blaðsíða 6 (6) Blaðsíða 6
6 3> pó fráskilr Félagld ad 6yo stöddu sérílagi tvœr mentagreinir: gudfrædi og liin eiginlegu fornfrædi, er þriú önnur Félög um-annast, nefnilega, Jiad Evan- géliska Smábdka Félag fyrir nord- an, Ei bí ínfélagid fyrir sunnan land og Arna Magnússonar Nefnd í K.aupmannahöfn. 4. Félagid skal láta prenta livöria "bók fyrir sig, en ekkért Jjad ritsafn, er framhaldid verdr árlega, nema stutt frétta- blöd, er innihalda eigu Jiær helstu ny- úngaí, vidvíkiandi landstiórn, fnerkisat- hurdum, búskap, kauphöndlan og bóka- skript bædi innanlands og utan; JxS skal einga fslenzka bók lofa né lasta, heldr einasta í stuttu máli drepa á hennar inn- tak, en vel þy kir tilfallid at segia mein- íngii sína fliu bækur á ödrum túnguin, sein aimennfngr á lslandi gétr sídr dæmt um siálfr. 5. Félagid skal vanda ordfæri, prent og pappír, sem verdr, setia ei hærra verdlag á bækur en hérumbil svari kost- radi, en ekki borga tillög Félagsinanna rned bdkum né ödru, heldr veria öllu tjl ad útgéfa Jiví fleiri bækur, og fram- kvæma tilgánginn hid ytrasta.


Lög

Lög hins íslenzka Bókmenta-Félags =
Ár
1818
Tungumál
Ýmis tungumál
Blaðsíður
32


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lög
https://baekur.is/bok/c8794580-c579-4dea-8fad-52909d21c044

Tengja á þessa síðu: (6) Blaðsíða 6
https://baekur.is/bok/c8794580-c579-4dea-8fad-52909d21c044/0/6

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.