loading/hleð
(12) Blaðsíða 6 (12) Blaðsíða 6
6 hann þá enn ungr, enn hinn göfuglegasti, stór, sterkr og fríðr sýnum. III. kap. - Óðinn hittir Huld Hýmisdóttr. Hringvélnir jötunn hafði átt son við konu sinni, er fyrr um getr. Var nú langt liðið þar til hér var komið sögunni. Þessi hét Hýmir. Varð hann mjög gamall og átti hann dóttr þá, er Huld hét; hafði Durnir jötunn tekið hana til fóstrs, er hún misti föðr síns. Og er hún var frumvaxta, beiddi henn- ar Heimir, sonr Agnars Vendilssonar. Hafði hann áðr átt Hringju, dóttr Skjaldar-Grana, systr Gylfa, og var hann þá gamall, og flutti hana til bygða sinna einhvern vetr. Frosti sonr Kára Fornjótsson- ar var höfðingi Finna. Hann var eitt sinn á dýra- veiðum og sá hann mannaför; var þetta Heimir með brúði sína, og er Heimir sá för Frosta, hugði hann ræningja vera, er þau litu mjallrokurnar, því að Frosti fór á skíðum. Preif hann boga sinn og skaut að Frosta, enn hinn á móti, og mættust örv- arnar á oddum, og svo gekk lengi. Sýndist Heimi eitt sinn fleinn sinn boginn og brá undir fót sér, enn fjölkyngi Frosta olli því. Hitti þá Heimir eigi,
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Kápa
(68) Kápa
(69) Saurblað
(70) Saurblað
(71) Band
(72) Band
(73) Kjölur
(74) Framsnið
(75) Kvarði
(76) Litaspjald


Sagan af Huld hinni miklu og fjölkunnugu trölldrotningu.

Höfundur
Ár
1911
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
72


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Huld hinni miklu og fjölkunnugu trölldrotningu.
https://baekur.is/bok/cc837635-0af8-4cce-b4f4-183d184532dc

Tengja á þessa síðu: (12) Blaðsíða 6
https://baekur.is/bok/cc837635-0af8-4cce-b4f4-183d184532dc/0/12

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.