loading/hleð
(13) Page 7 (13) Page 7
7 enn fleinn Frosta kom fyrir brjóst Heimis og gekk út um bakið, og féll hann þar. Tók þá Frosti Huld og flutti heim til sín, og nam hún mjög fjölkyngi af honum. Kom svo, að Frosti vildi taka sér hana fyrir frillu, enn hún vildi ekki, og strauk út á markir og ruddi sér bygð í dal einum; og loks fór hún í helli einn. Bar þá svo til, að Óðinn frá Sigtúnum var á dýraveiðum. Varð fyrir honum mjög fagr hjörtr. Lagði Óðinn hið mesta kapp á að ná hon- um, og fór langt af öllum mannavegum, enn hest hans Sleipni bar svo skjótt yfir, að líkast var sem fugl flygi. Oat hann þó ekki náð hirtinum að heldr; vissi og eigi hvar vera mundi. Loks kemr hann þar, sem hann sér mörk rudda. ViII hann nú ekki verða kendr; bindr hann hest sinn við eik eina og gól galdra yfir, að enginn fái tekið. Hyggr hann nú af hirtinum, því að hann var vegmóðr mjög. Torkennir sig síðan og breytir litum. Oengr síðan að helli einum. Oengr hann þar inn og sér ekki manna þar. Pá finnr hann afhelli, og er vel um búið og vistir á borðum. Sezt hann nú til snæðings. Kom þá kona ein mikil og stórmannleg og harla fríð synum og spyr hver sá er, er þar er kominn og seztr að mat hennar óboðinn. Hann kvaðst At- ríðr heita, og vita hver sú kona væri, og lézt vita, að hún mundi ekki svo nærsýn, að synja einum manni vegmóðum snæðings, og kvaðst gisting þiggja
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Cover
(6) Front Cover
(7) Page 1
(8) Page 2
(9) Page 3
(10) Page 4
(11) Page 5
(12) Page 6
(13) Page 7
(14) Page 8
(15) Page 9
(16) Page 10
(17) Page 11
(18) Page 12
(19) Page 13
(20) Page 14
(21) Page 15
(22) Page 16
(23) Page 17
(24) Page 18
(25) Page 19
(26) Page 20
(27) Page 21
(28) Page 22
(29) Page 23
(30) Page 24
(31) Page 25
(32) Page 26
(33) Page 27
(34) Page 28
(35) Page 29
(36) Page 30
(37) Page 31
(38) Page 32
(39) Page 33
(40) Page 34
(41) Page 35
(42) Page 36
(43) Page 37
(44) Page 38
(45) Page 39
(46) Page 40
(47) Page 41
(48) Page 42
(49) Page 43
(50) Page 44
(51) Page 45
(52) Page 46
(53) Page 47
(54) Page 48
(55) Page 49
(56) Page 50
(57) Page 51
(58) Page 52
(59) Page 53
(60) Page 54
(61) Page 55
(62) Page 56
(63) Page 57
(64) Page 58
(65) Page 59
(66) Page 60
(67) Back Cover
(68) Back Cover
(69) Rear Flyleaf
(70) Rear Flyleaf
(71) Rear Board
(72) Rear Board
(73) Spine
(74) Fore Edge
(75) Scale
(76) Color Palette


Sagan af Huld hinni miklu og fjölkunnugu trölldrotningu.

Year
1911
Language
Icelandic
Pages
72


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Sagan af Huld hinni miklu og fjölkunnugu trölldrotningu.
https://baekur.is/bok/cc837635-0af8-4cce-b4f4-183d184532dc

Link to this page: (13) Page 7
https://baekur.is/bok/cc837635-0af8-4cce-b4f4-183d184532dc/0/13

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.