loading/hleð
(14) Blaðsíða 8 (14) Blaðsíða 8
8 vilja, og kvað hana Huld heita. Hún kvað hann forvitran. Spurðust þau margra hluta í rúnum og fornum fjölkyngjum, og um kvöldið spyr hún hvort hann vilji hvíla einn eða hjá sér. Lézt hann hjá henni hvíla mundi, og svo varð. Að morgni gerir hún honum góðan farbeina, og mælti að skilnaði: »Veit eg víst hver þú ert; ertu Oðinn. Var það nokkuð af mínum völdum, að þú komst hér. Hugði eg að því, er mér þótti undarlegt, að miklu meiri er vegr og uppgangr yðar Asanna, þar sem þér eruð blótaðir sem goð, enn vor, sem af jötnaætt- um erum. Ætlaði eg að verða af þér barnshafandi, ef þar af leiða mætti, að nokkurir niðjar mínir kæm- ust til tignar enn meiri, er af þér væru komnir; enn eg veit nú, að þess verðr ekki auðið, að við kunnum að geta barn saman, og er því efni lokið.« Óðinn mælti: »Vel hefir þér til mín farið, og skal eg það til leggja með þér, að af kyni þínu verði sá afsprengr, er ráði hofum og hörgum og tignir menn blóti um langa æfi.« »Það gerir þú vel,« segir Huld, »enn rætist þau ummæli þín, þá Iæt eg svo um mælt, að kona sú af minni ætt, sem ber nafn mitt, verði fyrir því ákvæði og svo börn hennar, enn nú er minn ráðahagr svo kominn, að þú átt fyrir að sjá, og seg mér með hverjum manni mér er helzt gifta að ganga.« Óðinn mælti: »Þeim er fyrst hittir bygð þína.« Kvöddust þau síðan og fór
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Kápa
(68) Kápa
(69) Saurblað
(70) Saurblað
(71) Band
(72) Band
(73) Kjölur
(74) Framsnið
(75) Kvarði
(76) Litaspjald


Sagan af Huld hinni miklu og fjölkunnugu trölldrotningu.

Höfundur
Ár
1911
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
72


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Huld hinni miklu og fjölkunnugu trölldrotningu.
https://baekur.is/bok/cc837635-0af8-4cce-b4f4-183d184532dc

Tengja á þessa síðu: (14) Blaðsíða 8
https://baekur.is/bok/cc837635-0af8-4cce-b4f4-183d184532dc/0/14

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.