loading/hleð
(17) Blaðsíða 11 (17) Blaðsíða 11
11 Sverð-Hjalta réði löndum eftir föðr sinn; var hann göfugr ásýndum og íþróttamaðr mesti. Hróinn sett- ist í bygð eftir Heiðunga föðr sinn. Hróði átti Sylgju, dóttr Guðorms, er feldi Knúa, er getið er í Grotta- söng. F*eirra synir vóru: Hróinn, Gnýr, Hruni og Skóipnir. Vóru þeir miklir afburðamenn og drápu Klaufa jötun. Dóttir Hróða var Mjöll; hún giftist Hróinn, syni Heiðunga; var hann fjölkunnugr mjög og hafði lært hjá Finnum. Dóttr áttu þau, er Glöð hét; líktist hún méira móðr sinni og settist í bú eftir föðr sinn, og lifði svo um hríð. V. kap. - Höddbroddr hittir Glöð; borin Huld. Svegðir sonr Fjölnis fór í Austrveg að leita Óð- ins, og hljóp þar í stein einn, sem Pjóðólfr skáld kveðr, og kom ekki aftr. Tók þá Vandlandi sonr hans forráð yfir Svíum; var hann þá á barnsaldri, enn varð hermaðr mikill. Enn frá Himinleyga er það að segja, að hann átti son þann er Hödd- broddr hét. Síðan átti hann fjóra sonu við annarri konu; hétu þeir Hundingr, Hemingr, Vé og Vili. Snær hinn gamli átti tvö börn: Drífu og Porra.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Kápa
(68) Kápa
(69) Saurblað
(70) Saurblað
(71) Band
(72) Band
(73) Kjölur
(74) Framsnið
(75) Kvarði
(76) Litaspjald


Sagan af Huld hinni miklu og fjölkunnugu trölldrotningu.

Höfundur
Ár
1911
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
72


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Huld hinni miklu og fjölkunnugu trölldrotningu.
https://baekur.is/bok/cc837635-0af8-4cce-b4f4-183d184532dc

Tengja á þessa síðu: (17) Blaðsíða 11
https://baekur.is/bok/cc837635-0af8-4cce-b4f4-183d184532dc/0/17

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.