loading/hleð
(19) Blaðsíða 13 (19) Blaðsíða 13
13 enn hún kvað svo vera skyldu; varð þeim vært um nóttina, og voru þau glöð og kát næsta morg- un. Hvíldi hann hjá henni þrjár nætur; enn að morgni hins þriðja dags segir Glöð til Hödd- brodda: »Nú fór sem mig varði; var það af mín- um völdum, að þú komst hingað; er eg nú þung- uð af þínum völdum, og verði það meybarn, hefi eg heitið á goðin og þar marga kunnáttu við haft, að þetta afkvæmi skyldi af þér spretta, því að þá vissi eg að fram mundu koma ummæli Huldar og Oðins, og skal mærin Huld heita; mun eg færa þér hana þegar hún er þriggja vetra, enn ef þú bregst illa við, muntu kenna missmíðis í högum þínum. Skaltu nú heim fara og setjast að föðrleifð þinni, því að faðir þinn hefir tekið helsótt, enn eg mun hér eftir dvelja, því að ekki verðr þess auð- ið, að við njótumst.« Við þetta skyldu þau, og fór Höddbroddr heim, og var þá faðir hans búinn að taka sótt þá, er hann leiddi til bana. Settist hann þá að löndum sínum og kvongaðist, og átti son, er Heimgestr hét, og kallaðr var Huldarbróðir. — Enn er tími til kom, fæddi Glöð meybarn, er hún nefndi Huld. Liðu nú fram tímar, þar til er barnið var þriggja vetra. Var það eitt sinn, að kona göm- ul kom á garð Höddbrodds og færði með sér meybarn; kvað hún það eignað Höddbroddi, og bað að segja honum, að hann kæmi og sæi á
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Kápa
(68) Kápa
(69) Saurblað
(70) Saurblað
(71) Band
(72) Band
(73) Kjölur
(74) Framsnið
(75) Kvarði
(76) Litaspjald


Sagan af Huld hinni miklu og fjölkunnugu trölldrotningu.

Höfundur
Ár
1911
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
72


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Huld hinni miklu og fjölkunnugu trölldrotningu.
https://baekur.is/bok/cc837635-0af8-4cce-b4f4-183d184532dc

Tengja á þessa síðu: (19) Blaðsíða 13
https://baekur.is/bok/cc837635-0af8-4cce-b4f4-183d184532dc/0/19

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.