loading/hleð
(26) Blaðsíða 20 (26) Blaðsíða 20
20 IX. kap. - Heimgestr berst við Stígandá. Pá er Heimgestr Höddbroddsson, bróðir Huld- ar, var sextán vetra, kom hann að máli við Frek- an bónda og bað hann fá sér herskip. Bóndi kvaðst lítinn kost á því hafa, en sagðist þó mega fá hon- um eitt skip. Hann lét sér það vel líka og réði menn til. Lagðist hann síðan í víking og réði þar til áhlaupa, er honum sýndist færi til vera. Kom þá svo, að hann stýrði þrem skipum og vildi heim að hausti. Lagði hann að eyju einni lítilli. Komu þá að honum sex skip, vel skipuð að mönnum. Maðr stóð við siglu á hinu mesta skipinu; var hann svartr og illilegr. Hann yrti að Heimgesti og bað hann láta laus skipin og góssið, enn Heim- gestr kvaðst fyrst vilja vita, hver kostinn biði. Pessi nefndist Stígandi, sonr Rangbeins jötuns. »Var móð- ir mín systir Auðar hins auðga í Svíþjóð, enn faðir minn nam hana þaðan heim til bygða sinna.« Heimgestr kvaðst ekki mundu upp gefa skip sín að óreyndu, þar hann vissi ekki heldr, hvers hann hefði að vænta. Að því búnu lögðu þeir víkingar að þeim, og var mjög ójafnt á komið með Iið þeirra. Pykir Heimgesti efni sín hin óvænlegustu og tekr það ráð, að |heita á Huld systr sína, því að hann hafði frétt það, að henni fylgdi mikill
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Kápa
(68) Kápa
(69) Saurblað
(70) Saurblað
(71) Band
(72) Band
(73) Kjölur
(74) Framsnið
(75) Kvarði
(76) Litaspjald


Sagan af Huld hinni miklu og fjölkunnugu trölldrotningu.

Höfundur
Ár
1911
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
72


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Huld hinni miklu og fjölkunnugu trölldrotningu.
https://baekur.is/bok/cc837635-0af8-4cce-b4f4-183d184532dc

Tengja á þessa síðu: (26) Blaðsíða 20
https://baekur.is/bok/cc837635-0af8-4cce-b4f4-183d184532dc/0/26

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.